Samvinnan - 01.04.1971, Qupperneq 6

Samvinnan - 01.04.1971, Qupperneq 6
ATLÁS Regent de luxe einmitt handa yður! NÓG PLÁSS — FROST - KULDl - SVALl. 360 lítra rými með valfrjálsri skiptingu milli kulda og búrsvala, ásamt lokuðu frystihólfi af réttri gerð fyrir pá, sem jafnframt eiga frysti. INNRÉTTING I SÉRFLOKKI - með 6 færan- legum draghillum úr ekta krómuðu stáli. Ávaxta- skúffa. Grænmetisskúffa. 4 flöskuhillur. Smjör- kúpa. Ostahólf. Stórar flöskur, könnur og fernur rúmast vel. ALSJÁLVIRK, KLUKKUSTÝRÐ ÞlÐING - ekki einu sinni hnappur-og piðingarvatnið gufar upp. GLÆSILEGUR - SÍGiLDUR - VANDAÐUR. Látlaus formfegurð, samræmdir litir, bezta efni og einstakur frágangur. ^ GOTT VERÐ - GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. i SÍMI 2 44 20 r i ó M SUÐURGÖTU 10 L : J i Ideai - £$tailáaad HREINLÆTISTÆKI eru frá heimsþekktum framleiðendum, sem reka verksmiðjur í Evrópu, Norður- og Suður-Ameríku og víðar. Úrvalsvörur í mjög fjölbreyttu úrvali. Baðherbergi frá STANDARD er á heimsmælikvarða. j. ÞORLnKsson & noRDmnnn sími ii2so BHI1KHSTRIETIII SKÚIHGÖTU 3D________ Samtíðarmaður Franklins, sem var andvígur framförum, spurði hann: „Hvaða gagn er í þessum nýja loftbelg?" „Tja,“ svaraði Franklin, „hvaða gagn er í nýfæddu bami?“ Hér er aldrei þessu vant skrýtla, sem ekki fjallar um Franklin sjálfan, heldur um álit „seinni tíma“ á honum: Kennari sagði við litla skóla- stúlku: „Farðu með stutt ævi- ágrip Benjamins Franklins fyr- ir mig.“ Litla stúlkan sagði: „Benja- min Franklin fæddist í Boston. Hann ferðaðist til Fíladelfíu. Hann hitti konu, sem brosti til hans. Hann kvæntist og upp- götvaði rafmagnið." Frans I (1494—1547), kon- ungur Frakka frá 1515 til dauðadags, var ákaflega kven- hollur, en hafði einnig ríka til- hneigingu til að bera sjálfan sig saman við Alexander mikla, þó hann ætti fátt af persónu- einkennum hans. Við hirðina sögðu menn háðslega: „Alexander gamnaði sér við konur, þegar hann hafði engum skyldum að sinna. Frans sinnir skyldum sínum, þegar hann hefur engar konur til að gamna sér við.“ Frans II (1768—1835), þýzk- ur keisari 1792—1806 og erfða- keisari Austurríkis frá 1804, var gestgjafi „Vínarráðstefnunnar“ 1814—15, sem gekk mjög hægt og var keisaranum ákaflega kostnaðarsöm. „Ráðstefnan dansar, en henni miðar ekki áfram,“ sögðu menn. „Keisari Rússlands elsk- ar fyrir alla, kóngur Prússlands hugsar fyrir alla, kóngur Dan- merkur talar fyrir alla, kóngur Bæjaralands drekkur fyrir alla, kóngur Wúrttembergs étur fyr- ir alla — og keisari Austurríkis borgar fvrir alla.“ Franz Joseph I (1830— 1916), keisari Austurríkis og 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.