Samvinnan - 01.04.1971, Qupperneq 65

Samvinnan - 01.04.1971, Qupperneq 65
sagði einn viðstaddra. „Og sagt er, að hún hafi játað allt um fyrri ástarævintýri sín fyrir eiginmanninum." „Hvílíkri hreinskilni hlýtur hún ekki að vera gædd,“ sagði annar viðstaddra. „Hvílíkt hug- rekki!“ „Já,“ stundi Foote, „og hví- líkt minnil" í hádegisverðarboði hjá her- toganum af Leicester í Dubl- in sagði Foote við þjóninn: „Ég get ekld neitað því, að þessi hádegisverður er stór- kostlegur; hinn þungi silfur- borðbúnaður er svo skrautleg- ur og dýrmætur, að það væri einfaldlega ekki hægt að borða ríkmannlegar jafnvel þó mað- ur sæti í gullsmíðabúð. En að því er allt hitt snertir, þá var lambakjötið nábleikt og kálfa- kjötið blóðrautt, fiskurinn var matbúinn of seint og villibráð- in of snemma. Loks var allt- saman kalt nema ísinn og allt súrt nema edikið." Drembinn aðalsmaður, sem ætlaði að reyna að koma hin- um meinyrta Foote í vandræði, lagði fyrir hann eftirfarandi klunnalegu spumingu: „Herra Foote, hvort haldið þér að sé sennilegra, að þér deyið úr kynsjúkdómum eða verðið hengdur?" „Það veltur algerlega á því, hvort ég held mér fremur við hjákonur yðar eða meginreglur yðar,“ svaraði Foote. Hertoginn af Cumberland var kvöld eitt í samkvæmi með hinum andríka Samuel Foote og varð svo hugfanginn af and- ríki hans, að hann sagði: Ávallt fyrirliggjandi úrval af vefnaðarvörum Kr. Þorvaldsson & Cov heildverzlun Grettisgötu 6, Símar: 24730 og 24478 haup A í Iöunnar skóm Margir segja beztu kaupin G E FJ U N, Austurstræti 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.