Samvinnan - 01.12.1971, Blaðsíða 11

Samvinnan - 01.12.1971, Blaðsíða 11
orður í garð málfræðispeking- anna sumra, sem þuldu sínar kenningar í 4. heftinu. Vil ég þar engu við bæta. Það er 5. heftið, sem liggur fyrir framan mig á borðinu, sem ég ætla að minnast á. Þetta hefti er, eða segist vera, helgað konunni. Mætti því ætla, að hér væri hugljúft efni á boðstólum, þar sem „Fóstur- landsins freyja“ á að sitja í stafni. Ung kona, Hildur Há- konardóttir, ríður þar á vaðið með grein, sem hún nefnir Hornsteinar og höfuðpaurar. Þar er margt raunar skynsam- lega og vel mælt og rétt at- hugað. En orðin eru fjarlæg, líkt og viðmælandi á förnum vegi talaði út í loftið, svo sam- ferðamaðurinn næmi aðeins annað hvert orð. Framsetning konunnar er með köldum verk- smiðju- eða tæknibrag, og sam- þýðist ekki smekk lesandans, að minnsta kosti of fárra, ég hygg aðeins þeirra, sem eru á sömu hugmyndalínu og höf- undurinn. Hún setur karl- manninn, að mér virðist, jafn- an fram sem andstæðing, sem sitji yfir hlut konunnar. Það er þó ekki meira en hálfur sannleikur. Konur hafa vitan- lega orðið að sækja rétt sinn í hendur karlmanna. En lang- oftast hafa kröfur þeirra átt meirihlutafylgi á Alþingi að fagna. Ég hygg að árekstrar í hjónabandi og hjúskaparslit hafi mjög sjaldan stafað af deilum um réttindi kvenna eða mismunandi sjónarmiðum í þeim efnum, heldur af einka- ástæðum, máske skapferlis- göllum beggja, sem stundum eru einstaklingsbundnir, og verða þeir mannlegu ágallar seint læknaðir að fullu. En ég hygg að fleiri dæmi séu þess að eiginmenn hafi látið óátalið þótt konan hafi tekið þátt í þjóðmálum. Og margir þeirra stutt að slíku. En löngun kvenna til þjóðmálaafskipta hefur yfirleitt verið mjög lítil og erfitt að fá þær til virkrar þátttöku í þjóðmálum, þótt all- miklar undantekningar séu hér frá. Reynist það þá oft hér, að þýðingarlaust er að deila um smekkinn. Bjarni Ólafsson skrifar í þetta hefti skilmerkilega grein um Rauðsokkahreyfinguna. Sú grein er að mestu laus við ann- marka í framsetningu. Býst ég við að ýmsir öðlist þarna skárri viðhorf til Rauðsokka- kvennanna að loknum lestri en áður. Ég hygg að hér sé eigi neinn byltingarboðskapur á ferðinni, heldur venjulegur á- róður, að vísu nokkuð fálm- LEITIÐ UPPLÝSINGA LANDSSMIÐJAN SÍMI 20680 DEXION Bezta fáanlega efnið í hilluinnréttingar í geymslur, vörulagera, vinnuborð, færibönd, vagna o. fl. o. fl. n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.