Samvinnan - 01.12.1971, Blaðsíða 73

Samvinnan - 01.12.1971, Blaðsíða 73
vinnulífinu og skoðanir þeirra sjálfra á vandamálum, sem fylgja því, að þær hafa einnig heimilisskyldum að gegna. Svar við því bréfi á að berast aðal- ritaranum fyrir 1. ágúst 1971. Er nú verið að vinna að upp- lýsingum um einstæðar mæður og börn þeirra — sömuleiðis einstæða feður — að því er viðkemur lagalegum réttindum þeirra, félagslegri aðstoð, sem er veitt, rannsóknum, sem gerðar voru nýlega á högum ógiftra verðandi mæðra, svo og kröfur hagsmunasamtaka ein- stæðra foreldra. Virðingarfyllst P. h. Kvenréttindafél. íslands. Sigurveig Guðmundsdóttir, fm. - SMÆLKI - Ensk-ameríski rithöfundur- inn Oliver Herjord (1863— 1935) var einhverju sinni staddur í bandarískri krá og pantaði sér lambakótelettu. Þjónninn bar fram réttinn, og Herford virti diskinn fyrir sér með sýnilegri undrun. — Heyi-ið þér, hrópaði hann til þjónsins. — Ég pantaði lambakótelettu. — Já, herra, hún liggur þarna á diskinum. — Nú, það er alveg hárrétt, svaraði Herford og beygði sig alveg niður að diskinum, — ég hélt það væri sprunga í disk- inum. Hinrik IV (1553—1610), kon- unguV Frakklands frá 1589, sagði hispurslaust við unga konu, sem var ekki sérlega fögur: — Góða frú, hve langt er síðan þér yfirgáfuð höll feg- urðarinnar? — Herra minn, svaraði kon- an, það var um svipað leyti og þér yfirgáfuð höll kurteisinnar. Hinrik IV átti tvífara í Vaudesson borgarstjóra frá Saint-Dizier. Hann var svo nauðalíkur konungi, að eitt sinn þegar borgarstjórinn var í áheyrn hjá honum, heilsaði hallarvörðurinn honum með kveðju sem einungis var ætluð konungi. tlMIK.VI l{I.VYZLt IILFI II GERT I*LSSt LLDIIl'.SII.I tLI* ÓMSSANDI IÍII/LRM LLI Y 4-C er xérstaUlega gerS fgrir tneSal lieiniili, þur sem verkcfni. vclarinnar geta veriií <i«V þegta egg, tnerja fulln skál uf Imrtöflum og allt þar á inilli. Velja tná tuu 10 ganghraSa. ALL.tK KITCIIEiV III* VLL.III IltLt IIJÁLPtRTÆKI SEM HttÆRlVÉLIX K.í-t er atlmikil og gltesileg, Iijörin fgrir stórar fjöl- sUgltlur og sttukkandi. Skálin er tír rgSfríu stáli og tekur ráma S lítra. Léttur og fljótvirkur þegtir, linoS- krókur og flatur lirterari fglgja. Detta ervclin, sem tetla má tneira því aS liúti er gerS fgrir tneira. K.l I'I'.YÓI.tY KRtFT TIL t» KYVJ.t VI» I»ÆIt FtST, JM.t. 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.