Samvinnan - 01.04.1972, Blaðsíða 63

Samvinnan - 01.04.1972, Blaðsíða 63
Cy Y Y V W//- ý//////. fo/S/f fy/f Blómamynstur og litir- Rúmteppi úr Dralon Ytra og innra bor5 úr nylon. Stoppuð með Dralon-kembu. Teppin fást í fjölbreyttu úrvali lita og mypstra — með kögri eða án. Stærð 2,10 x 2,40 Og verðið er hagstætt. dralori BAYER Úrva/s trefjaefni GEFJUN AKUREYRI Stephen Leacock (1869— 1944), kanadískur hagfræðing- ur og skophöfundur, ræddi oft á efri árum um þorpskarlana í Vermont og fór um þá viður- kenningarorðum. „Þér getið ekki rennt grun í, hve sterkir þeir eru,“ skrifaði hann eitt sinn. „Þegar stór hestvagn lendir ofaní skurði, verður þeim ekki skotaskuld lir því að fara niðrí skurðinn fyrir aftan vagninn, setja herðarnar undir hann og með feiknaafli — eins- og ekkert væri — brjóta herða- blað.“ Leacock hélt því statt og stöðugt fram, að gerð hefði verið rannsókn á því meðal þjóðarinnar, hve margir karl- menn færu framúr rúminu um miðja nótt. Komið hefði í Ijós, að einungis 2,4% karlmanna ættu nokkurt sérstakt erindi úr rúminu, 1,6% reikuðu fram í eldhús í Ieit að einhverju æti- legu. Allir hinir eða 96% færu framúr rúminu — til að koma sér heim. Leacock hafði á takteinum góða lausn á umferðaröng- þveitinu. Hún er enn tímabær og gæti sem bezt komið að gagni hér á íslandi sem annars- staðar. Iíann lagði semsé til að um göturnar mætti ekki aka öðrum bílum en þeim sem greiddir hefðu verið að fullu! Leacock hélt því fram í sam- kvæmi, að það væri hreinn misskilningur, sem einn við- staddra hefði haldið fram, að í paradís Múhameðstrúarmanna væru líka konur. — Já, en heyrið mig nú, sagði sá sem sett hafði verið ofaní við, hvernig á þá að skilja orð spámannsins um hinar undurfögru ástadísir (huri), sem ganga hinum hólpnu fyrir beina? — Ja, það veit ég ekki, sagði Leacock, en ég veit að í Kór- aninum stendur skýrum stöf- um: „Og á himnum varð þögn, sem stóð í hálftíma.“ Áður höröuin höndum - meb atrix mjúkum höndum 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.