Samvinnan - 01.04.1972, Blaðsíða 65

Samvinnan - 01.04.1972, Blaðsíða 65
lieus kardínála og heimili hennar varð miðstöð andlegs lífs í París, þangað sem hirð- ménn og andans rnenn sóttu stöðugt, enda hafði hún enn meira aðdráttarafl en samtíð- arkona hennar, Marion Delor- me, og mátti í sannleika jafna henni við heterumar til forna. Sagt er að þegar Ninon var fimmtug hafi einn sona henn- ar orðið yfir sig ástfanginn af hinni fögru móður sinni, og hafi það leitt til þess að hann svipti sig lífi þegar honum vitnaðist hvernig þau voru skyld. Þetta er einmitt efnið í leikritinu „Ninon“ eftir Ilertz. Um trúnað hennar við póli- tísk og siðgæðisleg viðhorf samtímans vitnar eftirfarandi saga: Einuni sona hennar hafði verið komið fyrir í klaustri hjá jesúítum. Þegar hún heimsótti hann einhverju sinni, sagði lnin við munkinn, sem annað- ist uppeldi hans: — Ég bið yður, kæri faðir, að uppfræða hann framar öllu öðru í trúnni, því sonur minn er ekki nógu ríkur til að kom- ast af án hennar. Á hverju kvöldi þakkaði Ninon guði sínum fyrir, að hann hefði gætt hana skynsemi og skopskyni, og á hverjum morgni bað hún þess, að sér yrði hlíft við heimskupörum hjartans. En þó að hún héldi unglegu yfirbragði sínu með undraverðum hætti framí háa elli, þá fór ekki hjá því að tím- ans tönn setti mark sitt einnig á hana. — Hefði ég mátt gefa skap- aranum ráð, sagði hún eitt sinn, — þegar hann var að skapa mannkynið, hefði ég lagt til að hrukkumar væru settar undir hælana. Ninon skrifaði í bréfi til la Bruyéres: „Hjörtun eru skiptimynt blíðunnar. Elskulegt fólk er dýrgripir sem tilheyra samfé- laginu. Það er hlutverk þeirra að ganga manna á milli í sam- félaginu og auka hamingju þess. Maður, sem er trúr einni iÍlJÍÍ 98135»! HsjjiiHÍiíSiSSjg Jsissssssi C..........M....íiiiiT fllTTTfff "mgmmmt' LAND ROVER LAND-ROVER LAMIR: Ný stílfærð gerð af lömum við framrúður, vélarlok og á hurðum.Fyrirferðaminni og fallegri útlits. Komið, skoðið og kynnist LAND-ROVER Series III Sterk fersk-lofts miðstöð sem jafngildir 4Vz kw, Öflugur blástur upp á framrúður. HELZTU ENDURBÆTUR á Series III MÆLABORÐ: Nýtt stílfært bólstrað mælaborð eins og í fólksbíl, og staðsett beint framan við ökumann. Mælar með viðvörunarljósum eru innfelldir í bólstrað mælaborðið. Allir rofar eru þægilega staðsettir fyrir ökumann. Rofar fyrir stefnuljós, flautu, aðalljós eru nú á stýrislegg. CÍRKASSI: er Land-Rover afgreiddur með eftirtöldum búnaði: Aluminiumhús með hliðargluggum — Miðstöð með rúðublásaró — Afturhurð með varahjólafestingu — Aftursæti — Stefnuljós — Læsing á hurðum — Innispegill — Útispegill — Sólskormar — Dráttarkrókur — Dráttaraugu að framan -*• Gúmmí á petulum — Kíiómetra hraðamælir með vegamæli — Smurþrýstimælir — Vatnshitamælir — 750x16 hjólbarðar — H.D. afturfjaðrir og sverarí höggdeyfar aftan og framan — Hliðarstig fyrir farfæga — Stýrisdempari — Eftirlit einu sinni eftir 1500 km — Land- Rover er fullklæddur að innan — í toppi, hllðum, hurðum og gólfi — Djúpbólstruð stólsæti; bilstjóra-sæti og hægra framsæti AUK ÞESS Gírkassi er nú alsamhæfður, og því auðveldari í skiptingu og mun hljóðlátari. Afturábak gír hefur verið sérstaklega styrktur. LAH0- *ROV OVÍR Series m BENZIN eða DIESEL stillanleg — öryggisbolti — Krómaðir hjólkoppar. HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Simi 21240. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.