Samvinnan - 01.06.1972, Blaðsíða 55

Samvinnan - 01.06.1972, Blaðsíða 55
menguninni, sem virðist vera á góðri leið með að tortima lifi á jörðinni, siðferðis- hugmyndir þeirra mega sin ekki gagn- vart fólksfjölgunarvandamálinu; kalda- stríðið og hættan á tortímingarstyrjöld er ógn, vandamál, í augum unga fólksins, en lausn í augum hinna eldri; þjóðar- morð í Vietnam, Bangla Desh og víðar, hungursneyðir, kynþáttamisrétti, póli- tískt „réttlæti“ og stéttamismunun — allt eru þetta hlutir sem fullorðnir líta á sem þetta fólk er fremur áhorfendur en þátt- takendur. Meðvitund þess á fjarlægð- inni og framandleikanum og rannsóknar- tæki þess hjálpa því til að gera sér grein fyrir því sem unga fólkið hefur á tilfinn- ingunni. Niðurstöður sinar fá þessir tveir hópar eftir gjörólikum leiðum. Afstaða unga fólksins er afleiðing af uppeldi þess, og þessi afstaða er forsenda ályktana Meads og allra þeirra, sem reyna að gera sér grein fyrir ástandinu. Mead seg- koma ekki í hug, en nógu mikið traust verður að skapast til að hinir eldri verði með í leitinni að svarinu" (Mead 1970: 74). Við verðum að setja framtíðina í nú- tíðina og viðurkenna, að Útópían er dauð í þeim skilningi að svarið er hérna ein- hvers staðar og það sem þarf til að koma á byggilegum heimi er tiltækt i dag — annars föllum við í sömu gildru og spá- maðurinn umræddi. beina framlengingu á fortíðinni og óumflýjanlega fylgifiska mannlegrar tilveru, en æskan lítur á sem vandamál sem verði að leysa. Það er ekki ætlunin að gefa með þessu endanlega upptalningu á misrétti, heldur að sýna fram á nýjan viðmiðunarramma — nýtt módel. Nú er það heimurinn sem er innhópurinn — ekki hvíti maðurinn andspænis hinum gula eða svarta, ekki mín þjóð gagnvart öllum hinum. Og aldrei nokkurn tíma fyrr í veraldarsögunni hafa hugtökin „frelsi“ og „jafnrétti“ verið tekin jafn rækilega til endurskoðunar á þessum grunni. Hvernig má það vera að nær sjötug kona dragi þessar ályktanir og felli þenn- an dóm yfir sinni eigin kynslóð? Kannski er rannsókn hennar ferskari fyrir það að hún ferðast til framandleikans, en mann- fræðingar telja rannsóknir á „frum- stæðum“ menningum ferskari en rann- sóknir á því samfélagi sem þeir eru sjálf- ir menningarlega rígbundnir við. Hef ég fallið í gildru? Er þá eftir allt saman til gamalt fólk, sem veit betur en nokkrir hinna ungu? Hvernig á ég að koma ályktunum Meads og til að mynda þátttöku Marcuses í hinni róttæku bylgju síðustu ára heim og saman við það sem ég hef sagt áður um ráðaleysi eldra fólksins? Þessu vil ég svara með því, að ir (1970: 68): „Enginn veit hvert næsta skrefið ætti að vera. Ég viðurkenni, að það að gera sér grein fyrir þessu er upp- hafið á svarinu.“ Og okkur ber að trúa því að svarið sé til: „Spámaðurinn, sem boðar dómsdag en lætur hjá líða að gera ráð fyrir öðrum kosti, er hluti þeirr- ar gildru sem hann prédikar um“ (Mead 1970: xx). En hverjar eru þá hinar uppeldislegu niðurstöður Meads? Ef við höldum áfram að krefjast ákveðins atferlis af börnum okkar á þeirri forsendu að þetta atferli sé „rétt“ eða vegna þess að „Guð“ eða ég mæli svo fyrir, táknar það aðeins end- urreisn hinnar afturmynduðu menningar. Slíkt er óhugsandi þar eð þess konar trú- arjátning yrði að vera miklu ófrávikjan- legri (rigid) en í fortíðinni, því að nú þjarma að henni andstæð sjónarmið.7) Hinir fullorðnu verða að temja sér nýja uppeldisafstöðu, sem geri þeim fært að kenna börnum sinum hvernig eigi að læra. Þar með er forsenda þátttökunnar orðin önnur — þátttakan verður markmið í sjálfu sér.8) Ný trúarjátning gæti hljóð- að svo: Guðirnir eru margir, þeir eru allir góðir, enginn er verri en annar, og ég vel mér sjálf(ur) þann rétta. Frammynduð menningareinkenni verð- ur að finna. „Börnin verða að setja fram þær spurningar, sem hinum fullorðnu 1) Sjá „Portrait of the Antisemite" — grein eftir J. P. Sartre í Kaufmann (1969). Þar segir hann, bls. 281: „Andleg starfsemi hans (gyðingahatarans) er einskorðuð við túlkun; í sögulegum atburðum leitar hann merkis um nærvist djöfullegs valds.“ 2) Sjá bls. xxiv í Mead (1970) bar sem hún segir: „I shall emphasize essential differences, that is, dis- continuities, between primitive, historic, and con- temporary post-World War II cultures.“ 3) Sjá bls. 49—50 í Mead (1970). 4) Sjá bls. 57 í Mead (1970). 5) Leturbreyting á frammyndun í tilvitnuninni er gerð af ritgerðarhöfundi. 6) Sjá bls. 53 í Mead. 7) Sjá bls. 65—66 í Mead (1970). 9) Sjá bls. 72 í Mead (1970). HEIMILDASKRÁ: Kaufmann, Walter (tók saman) 1969. „Existential- ism from Dostoevsky to Sartre." Cleveland: Meridian Books. Mead, Margaret 1969. „Coming of Age in Samoa.“ London: Pelican Books. Mead, Margaret 1970. „Culture and Commitment, A Study of the Generation Gap.“ New York: Natural History Press. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.