Samvinnan - 01.08.1972, Blaðsíða 6

Samvinnan - 01.08.1972, Blaðsíða 6
PLASTKLÆDNING —LAVELLA— LAVELLA plastutanhússklæðning með fullkomn- um frágangslistum hentar vel til endur- og ný- bygginga. Kostir: 100% vatnsheld, viðhaldslaus góð einangrun, auðveld í uppsetningu. LAVELLA utanhússklæðning hefur verið notuð um 5 ára skeið á íslandi og reynzt í alla staði ákaflega vel. (Ath. að fyrir 15 árum voru 90% smábáta í Noregi úr tré en í dag eru 90% úr plasti). Kynnizt kostum LAVELLA Allar nánari upplýsingar: ANDRIHF. Öldugötu 10 - Sími 23955 Lúðvík XI (1423—1483), konungur Frakklands frá 1461, Iiafði í sinni þjónustu liirð- stjömuspeking, sem hafði sagt til um það nákvæmlega, hvar ástmey konungs mundi deyja. Konungur, sem var ákaflcga hjátrúarfullur, varð bæði hræddur og reiður og afréð að refsa stjörnuspekingnum með lífláti. Ilann sendi eftir hon- um til að leggja enn eina spurningu fyrir hann — þá síðustu: — Segið mér, hvenær eigið þér sjálfur að deyja? — Þremur dögum á undan yðar hátign, svaraði stjörnu- spekingurinn. Kóngur breytti þegar í stað áætlun sinni og gaf þjónustu- liði sínu ströng fyrirmæli um að hhia sem mest og bezt að stjörnuspekingnum, svo lífi hans væri engin hætta búin. Chrétien-Guilleaume Mal- esherbes (1721—1794), fransk- ur stjórnmálamaður, var eitt sinn gestur í miðdegisverðar- boði hjá biskupinum í Rúðu- borg sem var þekktur að því að vera ástúðlegur gestgjafi en ó- þolandi prédikari. Eftir að hinni miklu og gómsætu mál- tíð var lokið, dottaði gestur- inn — einsog var hans siðvenja. Andartaki síðar var hann vak- inn af hinum vingjarnlega biskupi, sem tjáði honum að nú væri kominn tími til aftan- messu og bauð honum að koma og hlusta á prédikun sína. — Kæri gestgjafi, sagði Mal- esherbes í ásökunartóni, getið þér ekki haft mig afsakaðan? Ég get alveg eins fengið mér blund hérna, er það ekki? Þegar Malesherbes dró sig í hlé frá hirðinni og settist að á afskekktu landssetri, sagði hann við einn af vinum sín- um: — Ég hef týnt helmingnum aí dyggðum mínum við hirð- ina; nú er kominn tími til að 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.