Samvinnan - 01.08.1972, Blaðsíða 9

Samvinnan - 01.08.1972, Blaðsíða 9
nú, að þér hafið vald á málinu? — Já, yðar hátign. — Þá verð ég að óska yður hjartanlega til hamingju, sagði kóngur. — Nú getið þér lesið Don Quixote á frummálinu. -®r- Markgreifi við hirð Lúðvíks XIV hafði lent í rifrildi við ótíndan liðsforingja. Mark- greifinn setti ofaní við liðsfor- ingjann með þessum orðum: — Þér munið vonandi, herra minn, hvað ég er og hvað þér eruð! Liðsforinginn, sem vissi að markgreifinn hafði hlotið nafnbót sína strax eftir að kona hans gerðist ástmey konungs, svaraði af bragði: — Úrþví þér viljið endilega fara að ræða það, herra mark- greifi, þá erum við báðir það sem konunginum hefur allra náðarsamlegast þóknazt að gera úr okkur, liðsforingja úr mér og kokkál úr yður VÍ88UÖ þér þetta um smurost ? | Að Tómatostur er lostæti á brauðtertur, auðve/t er að sprauta á terturnar ef osturinn er aðeins mýktur með óþeyttum rjóma. Að Kúmenosturinn er sér/ega /júffengur sem fylling i epli eftir að kjarnahúsið hefur verið tekið úr, baka siðan eplin i eldföstu móti og bera siðan sem ábætis- rétt. Að Blaðlauksost er gott að setja i þykka uppbakaða mjólkursósu, jafna með einu eggi, hella sósunni yfir soðið ‘blómkál og baka i ofni. Að Tómatostur, Kúmenostur og Blaðlauksostur eru mjög Ijúffengir i súpur. Smurostar eru ómissandi otan á brauð og ósætt kex. Nokkrum dögum fyrir and- lát Lúðvíks XIV var syni hans, krónprinsinum, haldið undir skírn, þó hann væri orð- inn nálega fimm ára gamall. Eftir athöfnina var hann leidd- ur fyrir kónginn, sem lá í rúmi sínu. Krónprinsinn sagði honum, að nú væri hann skírður. — Það gleður mig, svaraði konungur; — og hvað heitirðu þá núna? — Ég heiti Lúðvík fjórt- ándi, pabbi. \W~ fa? " • t # i o&~i r>o o Oo •» ** r\ r\ • o o o j o + a o o Hálfnað er verk þá hafið er sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.