Samvinnan - 01.08.1972, Blaðsíða 59

Samvinnan - 01.08.1972, Blaðsíða 59
'V'S'atTiorsiittiiii.aBimumil VESTUR-ÞÝZKAR FRYSTIKISTUR í STÆRÐUNUM: 160 - 400 LlTRA. HÖFUM EINNIG FRA BOSH, LOKUNARTÆKI FYRIR PLASTPOKA. GEYMIÐ MATVÖRUNA I LOFTÞÉTTUM UMBÚÐUM. AEG BOSCH BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 „Ég veit ekki, hve mörg stig þiB gefiS honum, en ég dreg þrjú stig frá fyrir ýkjur.“ Lúðvík XIV spurði ein- hverju sinni einn af hirðmönn- um sínum: — Hvenær er það eiginlega, sem konan yðar á von á sér? * Hirðmaðurinn hneigði sig djúpt og gaf hið vanalega og sjálfkrafa svar: — Þegar þér leggið svo fyrir, yðar hátign. Liðsforingi, sem hafði misst annan handlegginn í orustu, heimsótti Liíðvík XIV og fór frarn á eftirlaun. — Ég skal athuga, hvað ég get gert fyrir yður, svaraði konungur. — Yðar hátign, svaraði liðsforinginn, — ef ég hefði sagt: ég ætla að athuga hvað ég get gert, þegar að því kom að ráðast gegn óvininum, þá hefði ég handlegginn enn og þyrfti ekki að biðja yður um eftirlaun. Hann fékk eftirlaunin tafar- Iaust. Lúðvík XIV var ekki um það gefið að vera minntur á dauðlagleika sinn; afturámóti veitti það honum óblandna á- nægju að tala um dauða ann- arra, allra helzt við þá sjálfa og helzt þegar þeir voru komnir á þann aldur að dauð- inn var ekki langt undan. Dag nokkurn sagði hann við einn ráðherra sinn: — Þér eruð farinn að eld- ast, góði minn. Hvar viljið þér láta grafa yður? — Til fóta við yðar hátign. Hertogafrúin af Orléans seg- ir um Lúðvík XIV: „Ég hef séð konunginn snæða 4 fulla diska af mismun- andi súpum, heilan fasana, tvær þykkar sneiðar af skinku, kindakjöt með sósu og hvít- lauk, einn disk af kökum og síðan ávexti og harðsoðin egg ■ • •“ — 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.