Samvinnan - 01.08.1972, Blaðsíða 62

Samvinnan - 01.08.1972, Blaðsíða 62
í trúarefnum var sólkon- ungurinn (Lúðvík XIV) ákaf- lega frjálslyndur. Þegar hann skipaði menn í embætti við hirðina, skiptu trúmálaskoð- anir þeirra éngu máli; það var jafnvel talið til kosta, að menn voru algerlega trúlausir. Ilertoginn af Orléans stakk einhverju sinni uppá tiltekn- um manni í embætti sendi- herra á Spáni. En Lúðvík féllst ekki á það, vegna þess að maðurinn væri jansenisti. — Nei, nei, svaraði hertog- inn, að því er ég veit bezt, trúír hann ekki einusinni á guð. — Er óhætt að treysta því? spurði kóngur. — Látið hann þá í guðs almáttugs bænum fá embættið. Áður en Lúðvík XIV varð myndugur, fór móðir hans op- inberlega með æðstu stjórn ríkisins. Hún sagði dag nokk- urn við son sinn: sunna ferðaskrifstofa bankastræti7 simar 16400 12070 ÉL4l travel Almenn ferðaþjónusta FerSaþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hÓRO, fyrirtaeki og einstaklinga er viðurkennd af þeim fjöl.mörgu er reyr.t hafa’ ReyniÖ Telex ferðaþjónustu okkar. Aldrei dýrori e'n oft ódýrari en anhars staöar. sunna f erðirnar sem fólkið velur — Sonur sæll, þú verður að leitast við eftir fremsta megni að líkjast afa þínum, en ekki föður þínum. — Hvers vegna gerir þú þennan greinarmun? spurði Lúðvík forviða. — Vegna þess að það var grátið við dauða Hinriks IV, en hlegið við andlát Lúðviks þrettánda. Hvers vegna — Vegna þess að við erum til þjónustu fyrir alla með prentun alls konar, frá nafnspjaldi til dagblaða í litum — Offsetprentun — Samhangandí eyðublaðaprentun fyrir skýrsluvélar — Prentun — Bókband — Pappírssala PRENTSMIÐJAN EDDA HF. Lindargötu 9A — Reykjavík — Sími 26020 (4 línur) 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.