Samvinnan - 01.10.1972, Blaðsíða 7

Samvinnan - 01.10.1972, Blaðsíða 7
NILFISK þegar um gæðin er að tefla.... Meðal fulltrúa á franska stjórnlagaþinginu fékk Mira- beau þennan vitnisburð: — Mirabeau er reiðubú- inn að gera allt fyrir pen- inga — jafnvel góðverk. Lúðvík XVI var góðgjarn og veildundaður væskill, sem aldrei gerði tilraun til að verja sig gegn stjórnarbylt- ingunni. Kona hans, Mcirie- Antoinette, var af allt öðru sauðahúsi, stöðuglynd og stolt. Mirabeau felldi þenn- an dóm um hana: — Einasti karlmaður við hirð konungsins er kona hans. Moliére (J.-B. Poquelin) (1622—1673), franska gam- anleikaskáldið, var að því spurður eftir sýningu á gam- anleiknum „Tartuffe“, hvernig hann léti sér til hug- ar koma að fara að prédika í leikhúsinu. — Hversvegna ekki? svar- aði hann. Ætti séra Main- bourg að vera heimilt að leika grínleik í prédikunar- stólnum, en mér óheimilt að prédika í leikhúsinu? Á ferðalagi í Auvergne varð Moliére alltíeinu sjúk- ur. Ferðafélagi hans gat ekki fundið neinn lækni í ná- grenninu og tjáði honum, að sent hefði verið eftir sérfræð- ingi til Clermount, höfuð- borgar héraðsins. En Moliére ól ekki í brjósti blíðari tilfinningar til lækna í daglega lífinu en í gamanleikjum sínum. Hann mótmælti því harðlega að sent hefði verið eftir sér- fræðingi, og urraði: Lyf eru valin eftir klíniskri reynslu, en hvernig velurðu þér tannkrem? BOFORS TAIMNKREIU er með fluori sem í raun virkar á karies — það er natriumfluorid. er með örsmáum plastkúlum sem rispa ekki tannglerunginn. fæst með tvenns konar bragði svo ekki þurfi misjafn smekkúr að vera hindrun þess að þú notir tannkremið sem í raun hreinsar og verndar tennurnar. BOFORS TANNKREM er árangur framleiðslu, þar sem áhrif svara til fyrirheita. Reyndu sjálfur næst. Framlelðandi: A/B BOFORS NOBEL-PHARMA HEILDSÖLUBIRGÐIR: G. ÓLAFSSON H.F. AÐALSTRÆTI 4, REYKJAVlK. — Hann er alltof mikill maður. Vertu svo vænn að sækja rakarann í þorpinu. Kannski hefur hann hvorki til að bera nægilega ósvífni né þekkingu til að svipta mig lífi. "Tr. : VÉLAVERKSTÆOtíí'í VtLTAKÍ I VELTAK 1 JARNSMIOÍ I RENNÍSMÍOI ALSMIÐI VELAVÍOGEROÍB TRKí SMi B8ED5 — Þér hafið húslækni, sagði Lúðvík XIV við Moli- ére. Hvernig kunnið þér við hann? — Yðar hátign, svaraði Moliére, við þvöðrum sam- an, hann gefur mér forskrift uppá einhver lyf, ég tek þau ekki og næ mér aftur. Helmutli von Moltke (1800—1891), þýzkur greifi og marskálkur, var nefndur „þegjandinn mikli“ og reykti heil ósköp. Eitt sinn í boði á heimili Moltkes barst talið við veizluborðið að mis- muni manna og dýra. Að lokum var Moltke sjálfur, sem til þessa hafði þögull tottað pípu sína, spurður, hvert væri álit hans, hvern hann teldi vera meginmun- 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.