Samvinnan - 01.10.1972, Blaðsíða 62

Samvinnan - 01.10.1972, Blaðsíða 62
Spá hertogans af Norfolk rættist: More var dæmdur til dauða. En fyrir sérstaka náð konungsins átti ekki að hengja hann, heldur háls- höggva. Þegar More var til- kynnt þetta, sagði hann: — Ég bið til Guðs, að hann hlífi vinum mínum við slíkri náð. Wolfgang Ámadeus Moz- art (1756—1791), austur- ríski tónlistarsnillingurinn, var einliverju sinni inntur eftir því af ungu tónskáldi, sem hafði meiri metnað en hæfileika, hvernig væri skyn- samlegast að haga tónsmíða- starfinu. — Semjið fyrst nokkur einföld verlc, svaraði Mozart, til dæmis söngva. — En þér voruð farinn að semja sinfóníur á barnsaldri. — Að vísu, svaraði Moz- art, en ég spurði heldur eng- Yamaha-snjósleðarnir eru byggðir bæði til gagns og gamans;- til erfiðra öræfaferöa og daglegra starfa heima við og Samband íslenzkra samvinnufélaga $ VÉLADEILD Ármúla 3 Reykjavík sími 38900 YAMAHA IVERÐ KR. 89.900.- FÆRI FLESTAN SNTÓ skemmtiferða á sólskindegi. Auðvelt er að stjórna sleðanum, gangsetning er létt og örugg, benzingeymirinn er fyrir aftan sætið, en af því er mikill öryggis- auki. í sleðunum eru mjög vandaðir fimm hólfa mótorar með tveimur aukahólfum, sem tryggir gjörbrennslu. Þeir eru þýðgengir og orkumikilir við lágan snúningshraöa. Tvöfalt hemlakerfi og tvö hemlaljós veita æskilegt öryggi, og báðum hemlakerfunum er auðveldlega stjórnað með hendur á styri. Djúp munstur á beltunum tryggir gott grip við allar aðstæður. Ljósabúnaður gerir allan akstur aö nóttu jafnt og degi auðveldan og öruggan. Hraðamælir og vindhlíf eru "aukahlutir” sem innifaldir eru i verðinu á Yamaha, nauðsynlegir hlutir ekki sízt á langferðum. Beltabreidd .... 15” Smurning Olía/benzín Bakkljós Rýmd Driff 1 drifhjól Bremsuljós Hestöfl Fjöðrun Óháð Númersljós Heildarþyngd .... . . . . 172 kg. Aðalljós 12 volt Flauta Nettóþyngd .... 158 kg. Brennsluefnisgeymir . 13,5 lítrar Hraðamælir Blöndungur .... 1 Bremsur Tvöfaldar 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.