Samvinnan - 01.10.1972, Blaðsíða 66

Samvinnan - 01.10.1972, Blaðsíða 66
— Heyndu elcki að hræra mig til meðaumkunar! Ég mun ævinlega elska þig, en stjórnmálin hafa ekkert hjarta, einungis höfuð! Þegar Napóleon var á flótta sínum frá Moskvu, dulbúinn einföldum klæðn- aði og í hrörlegum sleða, kom hann að fljóti og lét ferja sig yfir. A leiðinni yfir fljótið spurði hann ferju- manninn, hvort þegar hefðu lcomið margir franskir lið- hlaupar. Ferjumaðurinn, sem hafði ekki grun um, við hvern hann var að tala, svar- aði: — Nei, herra minn, þér eruð sá fyrsti! Eftir herferð Napóleons á Ítalíu 1797 varð hann fyrir því í veizlu, að ung kona skjallaði liann og jós hann lofsyrðum. — Hvað getur maður yf- irleitt verið í þessum heimi, ef maður er ekki Bonaparte hershöfðingi? sagði hún. — Góð húsmóðir, mad- ame, svaraði Bonaparte. Á kvöldgöngu í herbúð- unum benti Napóleon liðs- foringja nokkrum að koma til sín. Það var fremur dimmt þetta kvöld, svo að keisarinn gat ekki séð gráðu liðsforingjans. — Nafn yðar? — Dubois, yðar hátign. — Ofursti? — Nei, yðar hátign, aðeins kafteinn! En, bætti liðsfor- inginn við í því skyni að vinna hylli keisarans með djarfmannlegri framkomu, ég er skorinn úr þeim viði sem ofurstar eru gerðir úr! — Það er gott, kafteinn. Strax og ég hef þörf fyrir ofursta úr viði, skal ég hafa yður í huga. Á heræfingu spurði Nap- óleon liðsforingja einn um aldur hans. — 35 ára, yðar hátign! — Hvað segið þér? Og enn ekki komnir lengra á frama- brautinni? — Nei, yðar hátign, vegna óheppilegra tilviljana, sem ég átti enga sök á, hefur ver- ið gengið framhjá mér nokkr- um sinnum. — Þá verðið þér að segja upp vistinni hið bráðasta. Ó- heppna liðsforingja hef ég engin not fyrir. Sífellt fleiri verktakar og sjálfstæðir vörubílstjórar velja BARUM / CHEMLON hjólbarða. Það er ekki svo oft sem það bezta er líka ódýrast. BARUM hjólbarðar eru fyrirliggjandi í flestum stærðum fyrir vörubila og vinnuvélar. Einkaumboð: Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi hf. Sölustaðir: SKODABÚÐIN Auðbrekku 44—46, Kópavogi NÝBARÐI við Reykjanesbraut, Garðahreppi 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.