Alþýðublaðið - 07.12.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.12.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞÍÐDBLAtílb Kanpið J dU og yinnið öi verfllaunin. Kaffistell á 15 kr., 35 kr. og 65 krónur. Þvottastell á 20 og 26 krónur Mjjólkurkönnur fri ;o aurum. Puntupottar stórir og smáir, l)ómandi falleglr — en af«r ödýiir Glerbretti á kr. 385. Kola köiíut á 6,50 og 10,50 Sá, sem kaupir fyrir 5 krónur, getur iitt kost á að eigoast 50 kr. Biðjið um hsppudrættirmiða. Jóh. 0gm. Oddsson. Lsugaveg 63 Nýkomið. Isl. smjör, Hangikjöt, Ksfa og tólg. Ódýrast ( verzlun Gunnars Þórðarsonar Lsugaveg 64 Smni 493 Rajnagnsstranjára á 14 krónur. Eon þá nokkar stykki óseld Rakvélir. Rskvéla blöð. Skeggsápa. Handsápa, nlð ursett verð Vefjsrgarn, allir litir Kaupbætismiði fylgir hverri 5 kr. verzlun, sem gefur ykknr tækifærl til að eignast 50—300 krónur f nýársgjöf. Jóh. 0gm. Oddsson. Laugsveg 63. Sfmi 339 Ef þið viljið fá ódýr- an skófatnað, þá komið | i dag. 1 SYeinbjörn Arnason Laugaveg 2. HjfUparatðð HJúkrunarfélagatsu Lfka er opin mm hér segir: Míánndaga . . kl. II—IS í. b hriðjudaga ... — 5 — 6 e. fe ffliðvikudags. . . — ] — 41 I Wsttsdaga , — . J .-—v 6 e. fe Las gárdsga . * — 4 * h Lestðl Nýkotnið: Gummf- sólar og hælsr, sem endast á við 2—3 leðursóla, en kosta ekki hálft á við þá (tettir undir afaródýrt). — Einoig nýkomið oýtlzknefni til viðgerðar á gummf stlgvélum og akóhlffum — nlðsterkt og fallegt. — Kemið og reysið viðskiftin á elztu og ódýrostu gummfvinnu- stofu iandsins; það borgar sig. Gummf-v’nnustofa Reykjavfkur. Lsugaveg 76 Pérarlnn Kjartansson. Hljóðfærahúsið innsetur fjaðiir f grammófóna með stuttum fyriivata. — Vetðlð mjög lágt. í dag opna eg aftur ve zuu mína á Biidursgötu 31. Kr. EinarssoB. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbj'órn Halldórsson. Prentsmiðjsn Gutenberg JBdgar Rict Burrougks: Tarzan snýr aftnr. Ihann kæmist áfram. Á eftir honum komu svartir her- menu hans. Við bugðuna á gjánni enduðu tröppurnar, <og gjáin var greiðari; en hún lá í ótal krókum, unz hún endaði í mjóum garði. Hibum roegin við hann var mórveggur, engu lægri en sá ytri. Þessi innri múr var alsettur litlum, sívölum turnum og oddhvössum stein- völum; þær voru sumstaðar dottnar, en annars var múr pessi miklu traustari en sá ytri. Annar þröngur gangur lá gegnum þenna múr, en við enda hans komu þeir Tarzan inn i rúmgóða götu, pg stóðu við enda hennar hrikaleg og skuggaleg stór- hýsi úr höggnu granít. Tré hölðu fest rætur víðsvegar í rústunum, og vafningsviður huldi alla veggi; en húsið andspænis þeim virtist síður viði vaxið en hin og miklu betur við haldið. Það var hið mesta stórhýsi, með voldugum kúpli. Inngangurinn var risafenginn og súlnaraðir báðum megin; var fugl mikill eða dreki höggvinn úr steini efst á hverri súlu. Meðan apamaðurinn og félagar hans störðu undrandi á þessa fornu borg inni i miðri Afríku, urðu margir jþeirra varir við hreyfingu inni í húsinu. Dökkir skuggar voru á ferli í hálfrökkrinu. Augun festi ekki á þeim — hér var að eins að ræða um óljósa tilfinningu þess, að líf bærðist innan veggja þessarar löngu gleymdu borg- ar, sem var svo hrörleg, að varla gat líf hafst við í feenni. Tarzan mintist þess, að hann í bókhlöðu í París trafði lesið eitthvað um hvíta menn, sem raunnmæla- sögur svertingja segðu að ættu heima i Afriku. Honum 4att i hug, að hér sæi hann leifar af menningu þessa Þjóðflokks. Gat það skeð, að hér byggju afkomendor þeirra, er reist höiðn þessa borg? Hann varð aftur var við hreyfingu 1 hinu mikla musteri. „Komiðl* sagði hann við Wazirimenn. „Við skulum sjá, hvað felst á bak við þessa eyðilegu veggi“. Meun hans vildu ógjarna fylgja honum, en þegar þeir sáu, að hann gekk óhikað inn um hliðið, komn þeir á eítir honum i þéttum hnapp, auðsjáanlega dauð- hræddir. Sams konar óp og það, er þeir heyrðu um nóttina, heíði nægt til þéss að reka þá á flótta sömn leið og þeir voru komnir. Þegar Tarzan kom inn i húsið, fann hann, að mörg augu horfðu á hann. Þrusk heyrðist í skugga anddyris rétt hjá, og hann var fullvís um, að hann sá manns- hönd, sem slepti handfangi á hurð, er lá að hvelfingu þeirri, er hann stóð i. Gólfið var steypt, en veggirnir voru úr höggnu og slípuðu granit. Voru allskonar mannamyndir og dýra- myndir höggnar á þá. Sumstaðar voiu töflur úr gulum íarzatt-sögurnar ern beztar! Tarzan seldist upp á rúmum mánuði. Hann er ná í endurprentun. Verð 3 kr. Stærð á 3. hundrað síður. Tarzan snýr aftur er i prentun. Verð 3 kr. og 4 kr. betri pappir. Sama stærð og Tarzan. Áskriftum veitt móttaka á afgreiðslu Alþýðublaðsins, Reykjavfk. A.'v. Verið ekki of seinirl Bækurnar sendar frítt gegn póstkrSfu, séu [minst 5 eintök pöntuð í einu. Sláið ykkur sarnan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.