Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1976, Blaðsíða 29

Samvinnan - 01.05.1976, Blaðsíða 29
aí stærstu spámönnum á þeirri gullöld íslenzkra bókmennta, sem við höfum átt að fagna að undan- ornu. Hin heita og einlæga ætt- jarðarást hans mætti gjaman verða okkur leiðarljós í framtíð- lnni i stað þess boðskapar, að visasta leiðin til að varðveita relsi smáþjóðar sé að glata því. samræmi við ást sína á öllu, sem 'slenzkt var, var hann mikill her- bámsandstæðingur. Honum sám- uði vissulega að sjá söguna endur- taka sig frá „Sturlunga öld“, sjá áappsamlega unnið gegn sjálf- stæði þjóðarinnar, sem hún hafði orðið að berjast fyrir á hnjánum 1 sjö myrkar aldir. Rauði þráðurinn í hinum fág- uSu 'jóðum hans er fegurð lands- jos, saga þess og velferð. Flest eru bau óður til íslenzkrar náttúru, enda lifsi hann í kærleiksríkri sambúð við hana sem bóndi. Jörð- m ^ans var þó lítil og mjög erfið * ræktun. Þó að ég hafi lengst af bmð í nágrenni við hann, hef ég ongu gefizt upp vís as skilja, vernig hann fór að því að búa svo vel, að það var hrein fyrir- uiynd, svo mörg jám sem hann hafði í eldinum. Á Kirkjubóli bar a t vitni sömu alúð og smekkvísi °g birtist í ljóðum hans. Þar var e ki vanrækslubragur á neinu, enda fén húsráðendmn aldrei verk úr hendi. Það var ekki að- euis skáldskapur, sem Guðmund- yr hafífi i hjáverkum. Hann las reiknin öll, smíðaði bæði tré og Jarn, sinnti félagsmálum og gest- Um> ræktaði skóg, skar út o. fl. fl. Samt var hann síður en svo heitt afarmenni að þreki eða burð- Utn' Hann var með lægri mönnum a. vöxt og eftir því grannur og higerður. Hvernig gat hann þá 'omið öllu þessu í verk? Spyr sú, £em ekki veit. það er mesti misskilningur, fem heyrzt hefur haldið fram, að hati verið einhver togstreita í111 ’f sááldsins og bóndans. Hefur rjoðið Sveitaskáld verið túlkað sem kvörtun yfir „andlegri ein- angrun" hans sjálfs, skáldið kalli sja fan sig einstæðingsmann og Par fram eftir götunum. Þetta ..1 Guðmundur alls ekki um sjalfan sig heldur annað borgfirzkt am, sem kunnugir vita hver var. annaðist á þeim manni, að sitt 1 •, VaS sæta og gjörvuleiki. En a dið og bóndinn toguðust ekki a i sál Guðmundar. Þeir áttu báð- eina sál og stækkuðu báðir af. hinir stórmerka og áhrifaríka Joði sínu, Bréf til bróður míns, ar sem hann segir samtvinnaða gu sina og íslenzku þjóðarinnar a ar einlægan og persónulegan a > lýsir hann m. a. virðingu rir hinu göfuga starfi bóndans. En vis vildum, vinurinr rða okkar snauðu mó Sræðimenn, svo greri a gamalt kal og brunasái egar bóndans þrek er ha er gott að hafa skils oættu landi í bams síns öetra er það en auður f sa> er vex við svik og tá: Skáldið talar f næstsíðasta er- Frumherjar samvinnustefnunnar William King William King fæddist i Ipswitch árið 1786. Upphaf- lega hóf hann að læra til prests, en hætti guðfræði- náminu fljótlega og sneri sér að læknisfræði, og lækna- prófi lauk hann árið 1821. Hann sótti þá þegar um starf sem fátækralæknir i Brigh- ton og því starfi gegndi hann til dauðadags árið 1865. Á fyrstu starfsárum sinum í Brighton fékk William King mikinn áhuga á félagsmálum. Sem fátækralæknir kynntist hann náið þeim lífskjörum, sem fátæklingar bjuggu við. Hann hóf þá umfangsmikið félagsstarf og stofnaði með- al annars fyrsta barnaskól- ann í borginni. Hann tók all- mikinn þátt i starfi „Samfé- lags kvekaranna" og það átti eftir að hafa mikil áhrif á hann. í þeim samtökum var honum fljótlega falin umsjá sparisjóðs, sem eiginlega var pöntunarfélag á samvinnu- grundvelli. En það sem Williams Kings er fyrst og fremst minnst fyr- ir í sögu samvinnustefnunn- ar er útgáfa hans á blaðinu The Co-operator — Sam- vinnumaðurinn. í því reyndi King að sýna verkamönnum fram á það að i þeim byggi aflið til að losna undan oki atvinnurekenda og fjármagns þeirra og verða sjálfir eigin atvinnurekendur. Aðferðin var sú að losna við að skipta við kaupmenn og síðan at- vinnurekendur, hvort tveggja með eigin frumkvæði og eig- in framleiðslu. Með eigin framleiðslu áttu verkamenn- irnir að verða sér úti um það fjármagn, sem þeim var nauðsynlegt til að verða al- gerlega óháðir kapítalistum og atvinnurekendum. Þar sem það er vinnan, sem skapar auðinn, hlutu verkamenn- irnir að geta orðið sér úti um fjármagn, þvi að þeir seldu vinnu sína. Það var því King, sem fyrstur benti verka- mönnum á, að með því_ að sameinast og vinna saman, gátu þeir eignast ótvíræða sameign. Engin breyting gat orðið án efnahagslegrar end- urskipulagningar verkalýðs- ins. The Co-operator kom út reglulega einu sinni i mánuði frá því í maí 1828 þar til í ágúst 1830, i allt 28 tölublöð. Kannski er það ekki stórvirk útgáfa, en hún var þýðing- armikil, því að þar var fjall- að opinskátt um málin og á þann hátt, að allir skildu, enda varð blaðið víðlesið. Annað tímarit þess tíma sagði svo um The Co-operator: „Verkalýðurinn má vera höf- undi og ritstjóra The Co- operator þakklátur, þvi að úr penna hans hefur verkalýð- urinn fengið mjög mikilvæg- ar hugmyndir. Blaðið er orð- ið lærdómsbók fyrir sam- vinnumenn.“ Síðar var eftir- farandi klausa birt í sama tímariti: „Meirihluti þeirra verzlunarfyrirtækja, sem stofnuð hafa verið síðan 1828, eru grundvölluð á þeim heil- brigðu hugmyndum, sem fram koma i The Co-opera- tor.“ Þá er það einnig vitað, að mennirnir, sem stofnuðu Rochdalesamtökin 1844, höfðu lesið The Co-opera- tor rækilega. Mikið hefur verið rætt um sambandið milli Williams Kings og Roberts Owens. Hvor á „heiðurinn"? Augljóst virðist, að King hefur haft meiri áhrif á samvinnustefn- una eins og við þekkjum hana. En það er líka jafnvíst, að Owen hafði mikil áhrif á King, enda voru þeir vinir. Kannski réttast væri að nefna þá i sömu andránni, Owen sem fyrsta áróðurs- mann samvinnuhreyfingar- innar og King sem þann mann, sem fyrstur hratt hug- myndunum i framkvæmd, í Englandi fyrir einni og hálfri öld — hugmyndunum, sem orðið hafa lifseigar um viða veröld. + indinu um dauða sinn, og honum kvíðir hann ekki: Lundurinn helgi lokkar og seiðir, lúnum manni faðminn breiðir, og við þagnarþyt i laufi þakklát hvílast gömul bein ... En í síðustu vísunni kemur fram sú hugsun, sem ég man ekki eftir, að sett hafi verið fram í íslenzku ljóði fyrr né síðar. Hún er sú, að skilyrði fyrir því, að hann geti notið sælunnar fyrir handan er fyrst og fremst gifta íslenzku þjóðarinnar, — ættjarðarástin nær út yfir gröf og dauða — í öðru lagi vitundin um að móðir okkar allra, sem hann ávarpaði svo oft í ljóðum sínum, fósturjörðin, hafi verið einhverju bættari með lífi hans og starfi, hann hafi verið henni góður sonur. Vænst yrði þá að vita, bróðir, verið hefðum við okkar móður stundar-virði að bera á brjósti, bjart yrði þá um okkar kvöld. Yrði gott að njóta næðis, næturhúmsins vöggukvæðis, ef glitaði bjarma af giftu hennar gegnum svefnsins bláu tjöld öld af öld — öld af öld. 4 29

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.