Samvinnan - 01.11.1974, Blaðsíða 7

Samvinnan - 01.11.1974, Blaðsíða 7
Nú eru hins vegar blikur á lofti. Áður þurftum við að lána 10 20 milljónir í byggingar- ®fni, en nú er sú upphæð nækkuð í 100 milljónir. Þá er orðið um að ræða miklu stærra verkefni en við ráðum fjár- nagslega við. í svipinn er út- litið því dökkt, en við skulum v°na, að úr rætist. • VARASJÓÐUR, SEM EKKI RÝRNAR Kaupfélögin hafa verið þátt- akendur í geysimiklu upp- oyggingarstarfi. Ég held til dsemis, að ýmislegt hefði farið oðruvísi hér á Húsavik og í sveitunum, ef svona mikill samvinnurekstur og starfsemi v®ri ekki hér. Og mér finnst afskaplega áberandi, hve marg- lr rnenn í héraðinu fylgjast vel loeð okkar málum. Það kemur ram á aðalfundi, sem haldinn or árlega og stendur í tvo daga. Það kemur fram á deildafund- Uln, sem eru í hverri sveit, oft angir og ágætir fundir. Mjög roargir taka þátt í umræðum, mér finnst gleðilegt, hve °lkið hugsar mikið um þessi oralefni. Meðan svo er held ég, að ekki þurfi að óttast um rramtiðina. 1 áratuga baráttu og sífelldu s arfi hlýtur margt að orka tví- rraælis hvað gert er, hvort ætíð seu teknar réttar ákvarðanir °g. stefnan sé jafnan rétt roórkuð. Um þetta hefur stund- Urn Verið nokkur ágreiningur, aldrei djúpstæður. Ekkert er Po eðlilegra en í stórum félags- roannahópi geti orðið skiptar skoðanir, þegar mörkuð er s efna í vandasömum málum. En félagsmannahópur Kaup- e ags Þingeyinga er samstillt- Ur, og margir taka svari fé- agsins, Þegar að því er kastað ? einum. Mörgum félagsmann- nuni þykir beinlínis vænt um aupfélag Þingeyinga. Sú vin- a er mikill og gildur vara- ioður, sem ekki rýrnar, þrátt yrir dýrtíð og verðbólgu. in tyr^Ur Kaupfélags Þingey- ga stendur meðal annars á 1Unni merkilegrar og lær- ^ornsríkrar sögu. Hann stendur Erunni áhuga, samstöðu og 0nattu félagsmannahópsins. S svo spinnum við saman essa þætti, söguna, áhugann, þ Sreynslu okkar og vináttu. nnniS viljum við vinna meira etur- Takmarkið er ódýr- j 1 Verzlun, fjölþættari fram líf „sla’ meiri vélvæðing, betra fyrir félagsmenn. Un annig viljum við byggja Hús íegurri sveitir og betri G. Gr. Samvinnubærinn í New York • Árið 1951 hóf bandarískt byggingasamvinnfélag, sem 60 stéttafélög eru aðilar að, að reisa sérstakan samvinnu- bæ, Coop City, í útjaðri New York-borgar. Þarna eru á ein- um stað öll þægindi, sem nú- timamaðurinn þarfnast, svo sem verzlunarmiðstöð, barna- heimili, kirkja og svo fram- vegis. Þegar hafa verið byggð- ar 30.000 íbúðir í bænum, og fleiri eru í smíðum. Samvinnubærinn stendur á svæði, þar sem áður var skemmtigarður. Gert er ráð Skipt um vinnuföt daglega • Sænska samvinnusam- bandið rekur kjötvinnslustöð í Malmö, sem undanfarin þrjú ár hefur verið endurbætt stór- um. Verksmiðjan er reyndar ekki nema þrettán ára gömul, en framfarir í kjötvinnslu eru svo örar, að nauðsynlegt þótti að byrja að bæta og breyta strax eftir tíu ár. Endurbót- um var lokið i maimánuði síðastliðnum, og forráðamenn státa sig nú af að reka eins fullkomna kjötiðnaðarstöð og hægt er að koma á fót i svip- inn. Á myndinni sjáum við eina af mörgum nýjungum: Það er regla, að starfsfólkið skipti um vinnuföt daglega. Stúlkan setur sloppinn sinn í sérstakan þvottaskáp að loknum vinnudegi — og tekur hann síðan tandurhreinan morguninn eftir. fyrir, að 200 sambýlishús rúmist á því, en þegar hafa verið byggð 60. Varðandi skipulag bæjarins hafa ýmsar nýjungar verið reyndar. Ak- vegir eru til að mynda engir milli húsa, heldur er stór sex- hæða bílageymsla á einum stað, og tekur hún um 11 þúsund bíla. Það hefur löng- um tíðkast, þegar heil hverfi eru skipulögð, að hafa öll húsin eins eða að minnsta kosti i stíl. f samvinnubænum er annað uppi á teningnum. Þar eru til dæmis 35 háhýsi og hvert með sinu sniði. Um er að velja 31 mismunandi gerð íbúða. í samræmi við reglur sam- vinnufélaga hvar sem er í heiminum, á hver sem er að geta orðið félagsmaður í þessum samtökum. Eina skil- yrðið er, að umsækjendur hafi ekki of háar tekjur. Op- inber fjármagnsfyrirgreiðsla, sem félagið hefur fengið, er bundin við fólk með tekjur undir ákveðnu hámarki. Þannig var verzlað fyrir 75 árum • Sænska samvinnusam- bandið KF átti 75 ára afmæli 5. september siðastliðinn, og búðin sem myndin er af er álika gömul. Þetta er ein af elztu kaupfélagsbúðunum í Svíþjóð, og tekizt hefur að varðveita hana furðuvel. Hún hefur nú verið sett upp í sænska samvinnuskólanum Vár Gárd — til minningar um horfna tíð. — Afmælisins var minnzt með veglegri hátíð, og mætti Erlendur Einarsson for- stjóri þar af hálfu Sam- bandsins, flutti kveðjur þess og færði KF útskorna gesta- bók að gjöf. Mjög náin sam- skipti hafa verið á milli Sam- bandsins og KF um árabil, bæði á sviði mennta og við- skipta. 7

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.