Alþýðublaðið - 08.12.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 08.12.1922, Page 1
Alþýðublaðio Oefld 41 má AWM^ldmov • i; v 1922 Fðstudagino 8. detember 284. lölublað Höfum nú fyrirliggjandi: Saltkjöt: Stórhöggvið og spiðhöggvið dilkakjöt og siltað kjöt aí vcturgömlti fé Alþekt fyrir gæði. Rúllupylsur. Tólg I tunnum. Gráð&ost. PjrJénles (sjóvetlínga og hálfsokka). Útvegum smjör eftir pöntanum, Samb. ísl. samvinnufélag'a. Síml 1020. Isafj arðar-úrskurðurinn. íslenzk »Estrups«-tilraun. íFrh.) ----- Skaðlegt bæjsrféiagieu ikoðaði baejatfógetinn þið, að 30 þás kr. skyldu áætlaðar til afborgunar akuldá. Litur það heldur ósenui tega út, að roskinu maður I tiún aðmtöða ikuli haida þessu fram Og leggja út i ófæru vegna þsssa, en þó er þið satt. Verður þetta þó því undarlegra, þegar athugað ir eru málavextir. Bæjarsjóllur Isafjstðar skuidar hafaarsjóði 15 þúsund krónur, scm hann verður að greíða á næsta ári, þar eð baejmtjóm hefir uamþykt að byrja hlð fyrsta á hafnartnannvirkjutr. Einaig gerði bæjarstjórn slð-stlið ið ár samning við úttbú íslands- baaka á tsafirði um að greiða þvi 35 þúsund któuur á uætta ári vpp i skuld. Var samningur þesti gerður fyrir tilstílii bæjar fógeta og hans óikir. Þatf bæiinn þvi í rauninni að greiða 50 þút- und krónur aí lánum næsta ár íil að standa fyllilega í skiium. Ber þó að geta þes >, að bæjar fógetinn hefir eftlr bankastjóran um f útibúi ísland&backa, að likur séu til, að sokkur lækkun fáist á afborguninni til btnkans nætta ár. En á þessum llkum byggir svo bæjaríógetlnn þann úrskurð, að það sé bæjarfélaginu skaðlegt að áætla 30 þúi. krónur tll afborg- unar Unum upp i 50 þút. króna skuldblndingar og vill færa það nlður i 5 þúi krónur Lfklega er þetta þó ekki skoðun bæjarfóget an«, þó svona komi það út, held- ur hitt, að hann telur gjaldþoli bæjatbúa ofboðið með svo háum sköttum. Er slæmt árferði á Isa fiiði sem víðar, en einmitt f vondu árunum eru aveitarþyngslin mest. Hækka því víða úUvör nú f ár, en á ísafirðr hafa þau lækkað úr 150 þús. krónnr eftir áætlun fyrir þetta ár niður < 130 þús. krónur eftir áætlun fyrir uæita ár. Eru útsvörin allhá á hættu gjaldend unum, en þeas ber að gæta, að þeir hafa f höndum aér þau tæki, er bærinn getur veitt t>l stórat viemurekstrar, t. d, bryggjur allar við höfnina og mest af lóðum bæjarins nema skæklana Em þvf útsvörin óhjákvæmllegur hluti af reksturskoitnaði þsirra. Ef fjár hagur þeirra er bágborinn, þí er það ekki útsvörunum að kenna, heldur mun það að nokkru stafa aí verðfalli og að nokkru leyti af miiheppnuðum gróðatilrauaum. Að viau munar öil útavarsupphæðin hvern gjaldanda noktru, en sá hlntl, sem klipinn hefði verið af ^tvinntlausa menn verður haldið áfram að skrásetja í Alþyðuhúiinu alia virka daga frd kl. i—6 e m. Atvinnubótanefndln. útsvörunum, ef lækkuð væri af- borgon lána niðar f 5 þús krón- ur, gctur f rauninni hvorki gert þeim til né frá Er þetta aogljóit öilum hellikygnum mömsum. Hins vegar er Ijárhagiástmd bæjaiins þannig, að brýna þörf ber til að grynna á skuldunum sem allra fyrst Mlkið af eignum bæjarins gefur engan beinan atð af tér, heldur er bænum beinlfnis til kostnaðarauka, svo sem skóli, þioghúi o. s. frv. E u eignlr þess- ar allhátt virtar, svo afskrifa verð- ur nokkuð af verði þeirra og jafnframt greiða af skuldanum, eigi elgnir og ikuldir að standast á. Það hefði þvi verið stórhættu legt bænum að áætia minna til afborgunar skuldum en bæjarstjórn- in gerði, og hefir bæjirfógetina atefat fjárhag bæjarius i voða með úrskurði slnum Ianheimta bæjar- gjaldanna hefir genglð fremur treg- lega, ekki sfzt hjá bærri gjald- endum. Arið 1921, þegar annar lögregluitjóri en sá, sem nú er, var á Íiafirðí, ko cu inn fyrir sekt- ir (mest fytir dtykkjuakap) á þriðja þúsund krónar. Bar þó ekki mik> ið á drykkjuikap þá Nú f ár, þegar ölæði hefir mjög farið f vöxt, hafa eiauogis komið inn fyrir lektir um 300 krónnr. Teija kunnugir, að ástæða þess, hveilla geagur innheimta bæjargjsldauna og lágt er sektarféð, sé ein og hin sama, og )>ggi hún bjá bæj- arfógetanum sjálfum. Ekki flýtir það heldur fyrir innheimtunoi, ef það, hve mikið er útistandandi, á að notast sem ástæða tll, að iækka þurfi útavötin. Sjö bæjarfulltrúar á ísafirði, af nfu, hafa skorað á stjórnaráðið að fella þennan úrskurð bæjar- íógetans úr glldí sem ólöglcga.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.