Samvinnan - 01.02.1981, Blaðsíða 9

Samvinnan - 01.02.1981, Blaðsíða 9
$ Samvinnan 75. árgangur, 1. hefti 1981 Útgefandi: Samband fsl. samvinnufélaga. Ritstjórl: Gylfi Gröndal. Auglýnigsar og afgrelBsla: Katrln Marfsdóttlr. ABsetur: SuSur- landsbraut 32, slmi 81255. Setnlng, umbrot og prentun: Prent- smiSJan Edda hf. Myndamót og litgreining á forslSu: Prentmynda- stofan hf. PlötugerS: Prentþjónustan sf. Erlendur Einarsson forstj. svarar spurn- ingum Samvinnunn- ar um helztu atburði síðasta árs á bls. 8. Jón Arnþórsson full- trúi hjá Iðnaðardeild skrifar grein, „Lopa- peysan er vinsæl um víða veröld“ á bls. 12. Sigurður Jónsson hefur sent Samvinn- unni skemmtilegan pistil frá Kenya, sem birtist á bls. 16. Hjalti Pálsson fram- kvstj. Innfl.deildar segir frá hinum nýju grunnvörum kaupfé- laganna á bls. 22. Og ljóðið er að þessu sinni eftir Þuríði Guðmundsdóttur. Það heitir „Kona“ og birtist á bls. 35. Tómas Óli Jónsson hagfr. Sambandsins segir frá sölu land- búnaðarvara á Norð- urlöndum á bls. 38. „Merkingar um með- ferð á fatnaði“ heitir þáttur Sigríðar Har- aldsdóttur um neyt- endamál á bls. 14. Þorsteinn Antonsson skrifar smásöguþessa heftis. „Aumingja Anna“ heitir hún og birtist á bls. 30. Síðast en ekki sizt er grein um Tómas skáld Guðmundsson áttræðan eftir Hjört Pálsson á bls. 42. í ÞESSU HEPTI: 7 Forustugrein. 8 Verzlun í dreifbýli hefur varla nokk- urn rekstrargrundvöll. Erlendur Ein- arsson forstjóri svarar spurningum Samvinnunnar. 12 Lopapeysan er vinsæl um víða veröld. Jón Arnþórsson fulltrúi segir frá kon- unum í Suður-Þingeyjarsýslu og lopa- peysunum þeirra. 14 Merkingar um meðferð á fatnaði, Sig- ríður Haraldsdóttir skrifar um neyt- endamál. 16 Er sebrahestur svartur með hvítum röndum — eða öfugt? Pistill frá Kenya eftir Sigurð Jónsson. 21 Nánast skylda hvers félagsmanns að taka þátt í umræðum um stefnu- sKrána, grein eftir Hauk Ingibergsson skólastjóra. 22 Tilraun til að lækka verð á helztu nauðsynjum, Hjalti Pálsson framkvstj. segir frá grunnvörum á grunnverði. 24 Silfurmerki fyrir happasælt starf í aldarfjórðung, myndasyrpa frá af- hendingu starfsaldursmerkja. 30 Aumingja Anna, smásaga eftir Þor- stein Antonsson. 33 Verðlaunakrossgáta. 35 Kona, ljóð eftir Þuríði Guðmunds- dóttur. 36 Tiundi hver maður er fatlaður, grein i tilefni af alþjóðlegu ári fatlaðra. 38 Útflutningur landbúnaðarvöru er ekki háður framboði og eftirspum, grein eftir Tómas Óla Jónsson hagfræðing. 40 Hvernig á að fara með kjötvörur? myndasyrpa frá námskeiði í Kjötiðn- aðarstöð Sambandsins. 42 Fjall staðfestimnar og fljót hverful- leikans, hugleiðingar á áttræðisafmæli Tómasar Guðmundssonar skálds eftir Hjört Pálsson. 45 Vísnaspjall 47 Til nýrra starfa. 48 Svolítið fréttablað um samvinnumál. Forsíðumyndjn er.eftir Mats wibe Lund, og er af GuUiossi í klákaböndum. 353139 TCTiIís

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.