Samvinnan - 01.02.1981, Blaðsíða 39

Samvinnan - 01.02.1981, Blaðsíða 39
Um alllangt skeið hefur útflutningur land- búnaðarvöru að mestu verið í höndum Bú- vörudeildar Sambands- ins. Það er hins vegar útbreiddur misskiln- ingur, að um einkaleyfi sé að ræða. Dani um takmarkaðan innflutning á tollfrjálsu lambakjöti til þessara landa. í þessum samningum, sem gilda áttu í 5 ár, er leyfður inn- flutningur á ákveðnu magni: Til Noregs 600 tonn á ári Til Sviþjóðar 500 tonn á ári Til Danmerkur 500 tonn á ári Þar sem hér var um frjálsan inn- flutning að ræða, fékkst mun hag- stæðara verð, eða allt að tvöfalt það sem fáanlegt var i Bretlandi á þeim tíma. í kjölfar þessara samn- inga datt sala á dilkakjöti til Bret- lands niður eins og sjá má hér að neðan. 0 Ólíkar neyzluvenjur Áætluð heildarkjötneysla i heim- inum á hvern íbúa árið 1978 var sem hér segir: (kg. pr. íbúa) Vestur-Evrópa 72 EBE-löndin 75 Norður-Amerika 120 Austurlönd nær 18 Austurlönd fjær 4 ísland 70 Neysluvenjur almennings i helstu viðskiptalöndum okkar hafa valdið erfiðleikum i útflutningi íslensks dilkakjöts, einkanlega vegna þess að neytendur eru ekki vanir dilka- kjötinu. Áætluð kindakjötsneysla 1978: kg. pr. íbúa N-Amerika 1,0 Austurlönd nær 7,0 Austurlönd fjær y2 V-Evrópa 3,0 EBE-löndin 3,0 Bretland 7,1 Danmörk 0,6 írland 9,3 Frakkland 3,8 Holland 0,4 Noregur 4,0 Sviþjóð 0,5 ísland 44,0 Til þess að hafa áhrif á aukna neyslu hafa verið gerðar ýmsar til- raunir með útflutning. Má þar m.a. nefna tilraunir með útflutning á nýju kældu kjöti, stykkjuðu og úr- beinuðu kjöti. Hins vegar kemur í ljós að ef kjötið er stykkjað eða úrbeinað hér á landi þá hefur það sýnt sig að kostnaðurinn við til- reiðinguna hefur orðið mun meiri en verðmætaaukningin. Sama má segja um útflutning á nýju kældu kjöti. Af þessum sökum er kjöt nú flutt út í heilum skrokkum. 0 Byggt á gömlum samböndum Eins og að framan greinir hefur Noregur verið einn helsti markaður fyrir íslenskt lambakjöt á síðasta áratug. Helstu orsakir þessarar þró- unar eru: □ Gömul og góð sambönd við Noreg vegna útflutnings á salt- kjöti fyrr á öldinni. □ Hagstæður samningur um toll- frjálsan innflutning. □ Neysla Norðmanna á kindakjöti fór vaxandi. □ Eigin framleiðsla þeirra drógst saman. Þrátt fyrir ákvæði i samningnum við Norðmenn um 600 tonna inn- Útflutningur á kjöti - - Hlutfallsleg skipting magns eftir löndum (í %) 1968 1969 1970 1971 1977 1978 1979 1980 Bretland 70,2 66,1 28,7 — — — — — Noregur 0,1 5,3 17,8 32,7 61,0 61,2 57,0 58,6 Sviþjóð — 5,5 16,9 26,7 13,7 16,5 13,1 14,3 Danmörk 1,8 1,1 5,6 7,2 9,1 2,9 9,6 7,0 Færeyjar 11,6 10,0 23,0 29,6 15,7 17,5 16,8 18,3 V-Þýskaland 6,3 3,6 5,1 3,0 0,4 1,8 3,0 1,8 Önnur lönd 10,0 8,4 2,9 0,8 0,1 0,1 0,5 — Samtals: 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 39

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.