Samvinnan - 01.08.1981, Blaðsíða 10

Samvinnan - 01.08.1981, Blaðsíða 10
Samvinnustarflö á síðasta ári vinnulífi staðarins, sem þessu fylgja. Ég vil svo einnig geta þess, að hin erfiöa reksturs- staða Iðnaðardeildar, senr kom skýrt fram á aðal- fundinum, hefur ítrekaö verið til umræðu í stjórn- inni, og meðal annars var einn stjórnarfundanna haldinn á Akureyri sérstak- lega í því augnamiði aö ræða vandamál iðnaðarins. • Starfsmaðiir afmælis- nefndar — Samvinnuhreyfingin verður hundrað ára á næsta ári eins og kunnugt er. Hvað er að frétta af undir- búningi afmælisins? — Undirbúningur að há- tíðarhöldum í sambandi við aldarafmæli samvinnu- hreyfingarinnar 20. febrúar 1982 var ræddur á stjórnar- fundi 29. september 1980 og hefur síðan verið ræddur á nokkrum stjórnarfundum. Til þess aö annast undir- búning þessa máls hefur verið kosin sameiginleg nefnd Sambandsins og Kaupfélags Þingeyinga og eiga í henni sæti af hálfu Sambandsins Hjalti Páls- son, Kjartan P. Kjartansson og Haukur Ingibergsson, en af hálfu Kaupfélags Þing- eyinga Hreiðar Karlsson, Böðvar Jónsson og Finnur Kristjánsson. Ýmsar hugmyndir hafa þegar komið' fram um það, á hvern hátt afmælisins yrði minnzt, og er þar meöal annars á döfinni viðhald og endurreisn elztu liúsa Kaupfélags Þingeyinga á Húsavík, gerð kvikmyndar um starfsemi samvinnu- hreyfingarinnar á íslandi eiiis og hún er nú á dög- um, aöalfundur Sambands- ins verði haldinn í Þing- eyjarsýslu á árinu 1982 — og fleira. Nefndinni hefur verið falin nánari mótun allra hugmynda og svo framkvæmd málsins að fengnu samþykki Sam- bandsstjórnar. Þess skal svo getið, að nefndin hefur ráðið Hauk Ingibergsson til starfa að undirbúningi hundrað ára afmælisins. Það er mjög gagnlegt að fá Hauk til starfa við þetta verkefni, en hann hefur nú hætt starfi sínu sem skólastjóri Sam- vinnuskólans, en því hefur hann gegnt af miklum dugnaði um árabil og á þakkir skyldar fyrir störf sin við skólann. Einmitt á hans starfstíma hefur verið byggt upp hið mikla nám- skeiðahald Samvinnuskól- ans, sem er áreiöanlega ein merkasta nýjungin í fræðslustarfi samvinnu- hreyfingarinnar, sem fram hefur komið um langt skeið. • Aflvaki nýrrar umræðu — Stefnuskrármálið var sérmál aöalfundar að þessu sinni. Hvað viltu segja um það? — Eins og við var búizt var endanleg stefnuskrá ekki afgreidd á þessum fundi, en hins vegar mótaði fundurinn í megindráttum, hvernig farið skuli með stefnuskrármálið. Fram hafa komið raddir í þá átt, að stefnuskráin eigi eingöngu að vera mjög stutt og fáorð og má vafa- laust finna því sjónarmiði ýmislegt til gildis. Það fer hins vegar ekki á milli mála, að stefnuskrármálið hefur verið mjög gagnlegt sem aflvaki nýrrar umræðu í samvinnuhreyfingunni, og það væri þvi fráleitt að kasta fyrir róða. nánast fleygja í pappirskörfuna, öllum þeirn mörgu gagnlegu athugasemdum og ábend- ingum, sem komið hafa frá umræðuhópum og fundum kaupfélaganna. Yrði horfið að því ráði að hafa stefnu- skrána stutta og gagnorða, þyrfti vafalaust að' fylgja greinargerð um eðlileg og æskileg viðfangsefni sam- vinnuhreyfingarinnar. Einmitt nú, þegar verið er að undirbúa nýja löggjöf fyrir samvinnufélög í land- Núllið verkar letjandi á allan efhahagsvöxt - sagði Erlendur Einarsson Erlendur einars- SON forstjóri flutti að vanda ítarlega skýrslu um rekstur Sam- bandsins og kaupfélag- anna á aöalfundinum og brá upp glærumyndum til skýringar. Að lokum ræddi hann aðstæöur is- lenzks atvinnurekstrar í heild og sagði m.a.: „Ég sagði áðan að „núllið" væri viðmiðun, sem oft gætti í umræð- um hér á landi um mál- efni atvinnulífsins. Það kemur m.a. fram i því að við' ákvörðun fisk- verðs er oftast við það miðað að veiðar og vinnsla sé á „núlli.“ Við ákvarðanir um álagn- ingu innlendra vara sem heyra undir verðlags- ákvæði, er við þaö mið'að að framleiðslufyrirtæki séu rekin á „núlli.“ Við ákvaröanir um mál- efni smásöluverslunar og heildverslunar er líka miðað við „núll,“ sem þó er ekkisvo í reynd,vegna aðstöð'umunar dreifbýlis- verslunar og verslunar í þéttbýli. í mörgum vöru- flokkum er viðmiðunin langt fyrir neðan „núll- ið.“ Seinna í ræðu sinni sagði Erlendur Einars- son: „í þessari „núll“ pólitik er mikil skamm- sýni. Sú skammsýni hef- ur bitnað á okkur og mun gera það enn frek- ar á börnum okkar, þeirri kynslóð', sem erfir land- ið. Sú staðreynd er aug- ljós að „núllið" verkar letjandi á allan efna- inu, er mjög þýðingarmikið að fram komi ítarleg álits- gerð frá samvinnufóikinu sjálfu um það, hvernig það vill hafa samvinnuhreyf- inguna, að hverju hún eigi að starfa og hvernig hún eigi að vera skipulögð' í höf- uðdráttum, þannig að hau pólitisku öfl, sem koma til með aö móta hina nýju lög- gjöf, fari ekki í neinar graf- götur um það, hvernig sam- vinnufólkið' sjálft vill móta samvinnuhreyfinguna. • Vrerðlagsmál og stór- niarkaður — Þú minntist á ýmis atriði varðandi smásölu- verzlun kaupfélaganna í skýrslu þinni til aðalfundar. Hver voru þau helztu? — Þar er af mörgu að taka, enda er smásöluverzl- unin stærsti þáttur í starf- semi hreyfingarinnar, svo að ég drep aðeins á örfá atriði. Á stjórnarfundinum þann 17. nóvember, svo og á ýms- um stjórnarfundum síðar, voru verðlagsmál smásölu- verzlunarinnar til umræð'u, en stjórn og framkvæmda- stjórn hafa itrekað á und- anförnum árum fjallað sér- staklega um rekstursvanda smásöluverzlunarinnar og liafa í því sambandi átt margítrekuð viðtöl við yfir- völd i þeim tilgangi að vinna að. bættum reksturs- grundvelli fyrir smásölu- verzlunina. Þess skal getið, að nú nýverið hefur við- skiptaráðuneytið gefið' út heimild til endurmats vöru- birgða í smásöluverzlun á grundvelli svonefndrar LIFO reglu, og hefur 10

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.