Samvinnan - 01.10.1981, Blaðsíða 7

Samvinnan - 01.10.1981, Blaðsíða 7
$ Samvinnan 75. árgangur 5. hefti 1981 Útgefandi: Samband ísl. samvinnufélaga. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Auglýsing- ar og afgreiðsla: Katrín Marísdóttir. Aðsetur: Suðurlandsbraut 32, sími 81255. Setning, umbrot, plötugerð og prentun: Prentsmiðjan Edda hf. Kaupfélögin á Vestfjörðum hafa átt erfitt uppdráttar vegna mann- fæðar, dreifbýlis, ófullnægjandi samgangna og fjárskorts til rekstr- ar og meiriháttar framkvæmda. En nú er verið að sameina kraftana til nýrra átaka. Sjá grein eftir Svavar Jóhannsson á bls. 36 Málefni sjónvarpsins eru nú í brennidepli með tilkomu mynd- bandanna. A liðnu hausti voru 15 ár liðin frá því að íslen/.ka sjón- varpið hóf göngu sína. I tilefni af því hefur Samvinnan beðið Bene- dikt Gröndal, fyrrum ritstjóra blaðsins, að rifja upp endurminn- ingar sínar frá upphafi sjónvarps. Sjá bls. 16. Samvinnan birtir tvö spánný ljóð eftir Olaf Jóhann Sigurðsson á bls. 15, en hann fékk eins og kunnugt er bókmenntaverðlaun Norður- landaráðs fyrstur íslenskra rithöf- unda 1976 fyrir Ijóðabækurnar „Að laufferjum” og ,,Að brunn- um”. Og saga þessa heftis er eftir annan handhafa sömu verðlauna, Ivar Lo-Johansson. Kafli úr fyrsta bindi endurminninga hans, „Gelgju- skeiðinu”, er á bls. 28. í I>F.SSU HKFTI: 9 Forusiugrein 10 Heitum ttllt okkar Itl ;trt tryggja trið og öryggi í heimsmálum; sagl Irá árlegum f'uncli i miösljórn Alþjóðasamvinnu- s.imhandsins I 1 \ýr Iramkvæmdasljóri ICA l.'i Fjölsóuir svæðafundir á Veslf'jörðum hl Siarfsmannafélög verði samningsaðilar, sagl frá landsþiimi I.ÍS 15 Tvö nv Ijóðef lir Olal jóliann Sigurðsson 10 Hvernig íslen/kt sjónvarp varð lil; Benedikt Cröndal rifjar upp endur- minningar f'rá upphafi sjónvarps 20 Svo frjáls verlu, móðir; Ounnar Slefáns- ánsson bókmenntafræðingur skrifár um Steingrím Thorsleinsson 29 I'.ru heimilisiækin æiíð til hagræðis? Sigríður Haraldsdóllir skrilar pisl.il um neylendamál 26 Mjólkursamlag Borgfhðinga l'yrr og nú; sagt frá hinni nýju mjólkursam- lagsbyggingu í Borgarnesi 2S Skókaup og siéttabalur; bókarkaffi eftir Ivar I.o-Johanssoii í jiýðingu I I jartar Bálssonar 31 HSI hlaut íjjrótiasiyrk Sambandsins 32 \ illt spendýr á Islandi; grein um úi- gáfustarf'semi I.andverndar ef'tir Val- geir Siguiðsson 36 Samvinnustarí á sunnanverðum V'esi- fjörðum; lyrirlestur eflir Svavar Jó- bannsson, úlibússtjóra Samvinnubank- ans á I’atreksfhði 41 Krossgála 42 Til nýrra starfá 43 V'ísnaspjall 45 Slegið á þráðinn I orsíðumynd tók Kristján PéiurGuðnason. 7

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.