Samvinnan - 01.10.1981, Blaðsíða 27

Samvinnan - 01.10.1981, Blaðsíða 27
Hi'r fór smjörgerðin fram í gamla samlaginu ... en svona er umhorfs í nýja húsinu. Mjólkuriðnaður á séi langa sögu í Borgarfirði. Þegar f’yrir síðustu aldamót höfðu hændur gert sér grein fyrir, að smjiir- og ostagerð kynni að vera arðvænleg, og um alda- mótin var stofnaður sérstakur mjólkurskóli. Þar gátu ungar stúlkitr lært mjólkurvinnslu og orðið hæfar til að stjórna rjómabúum. Rjómahúin áttu afkomu sína undir smjörsölu til l'.nglands. A stvrjaldarárunum fyrri varð hins vegar röskun á þeim viðskiptum, og afleiðing þess varð sú, að mjólkurskólinn, sem var fyrst á Hvanneyri og síðan á Hvít- árviillum, var lagðttr niður 1921. Tímamót verða árið 19:51. en þá stofnar Kaupfélag Borgfirðinga Mjólkursamlag Borgfirðing og kaupir hús og vélar mjólkurfélagsins Mjalktr. Þar hefúr sttmktgið síðan verið starfrækt ogjafnan búið við þriingan húsakost, þótt oft hafi verið reynt að auka við hann. A þessari opnu birtu við myndir frá starfsemi Mjólkut'- samlags Borgfirðtnga, bæði fyrr og nú — og er skemmli- legt að bera saman tímana tvenna. og svona fer átöppun mjólkurinnar fram í því nýja. Úr skyrgerð hins nýja og fullkomna Mjólkursamlags Borg- Firðinga. Átöppun Baulumjólkur í gamla samlaginu ... 27

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.