Samvinnan - 01.10.1981, Blaðsíða 43

Samvinnan - 01.10.1981, Blaðsíða 43
 Vísnaspjall V etrarvísur 1 r á er veturinn genginn í garð Við kveðjum veturinn að sinni Og þá er orðið stutt í Skagafjörð- I enn einu sinni og var •- snemma á ferðinni í þetta með þessari fallegu bjartsýnisvísu: inn. Andrés Valberg yrkir eftir- farandi átthagavísur um hann: sinn; setti til að mynda Akureyri á Yfir grund er orpið snjó, bólakaf í snjó í byrjun október. Það álftir á sundi kvaka Hér ei baga hót ég finn, er því ærin ástæða til að hafa yfir meðan blunda bljúg í ró hljóma faguryrði. fáeinar vísur um Vetur konung. blómin undir klaka. Helzt þó siagar hugur minn Hin fyrsta er eftir Andrés H. Val- heima í Skagafirði. berg og er á þessa leið: I eldhúsdagsumræðum í mars- mánuði á því herrans ári 1948, Fúna tóftir, frjósa lönd, komst Sigfús Sigurhjartarson að Fjöllin glitra glæsileg fyllist þrótti alda, orði eitthvað á þessa leið: „Eysteinn gils með lautum sínum, læðist hljótt um lög og strönd sér ekkert nema tap, tap og aftur þar sem áður eyddi ég langa nóttin kalda. tap. Kringum þennan mann eru ævinlega erfiðleikar og eymd. I æskudögum mínum. Þótt vísindalegar veðurspár séu hvert skipti sem ég lít hann augum, Að lokum tvær gamlar ástavísur. komnar til sögunnar, þykir enn kemur mér í hug orðið eymd.” nokkurs virði að vera veðurglöggur, Eysteinn Jónsson hafði lokið þátt- og ekki sakar að gamansemi sé með töku sinni í umræðunum, en Bjarni Maður nokkur varð ástfanginn af í för - eins og sannast á þessari Benediktsson borgaði fyrir hann gullfallegri stúlku og tókst að ná gömlu vísu: með því að segja, að í hvert skipti sem hann sæi háttvirtan sjötta þing- ástum hennar. Hins vegar var móðir stúlkunnar ekki hrifin af samdrætt- Veltast í honum veðrin stinn, mann Reykvíkinga, en það var Sig- inum. Hún var víst ærið kuldaleg — ' veiga mælti skorðan — fús Sigurhjartarson, þá kæmi sér í við væntanlegan tengdason sinn — kominn er þefur í koppinn minn. hug sultardropi. I tilefni af þessu og í tilefni af því orti sá síðarnefndi kemur hann senn á norðan! var eftirfarandi vísa ort: til stúlkunnar: Næstu tvær vetrarvísur eru eftir Fátt er nú um færa menn, Alltaf söm er ástin þín, Jón Daníelsson frá Sellandi í fer að líkjast skopi, aldrei raskar skorðum, Fnjóskadal: Afram streymir elfan blá að á þingi eru í senn eymd og sultardropi. þó að tengdamóðir mín mæli hörðum orðum. undir feldi klaka. Aðan var minnzt á Fnjóskadalinn, Svo fór að lokum, að stúlkan fór Breiddar eru bakkann á og hér kemur vísa honum til dýrðar að orðum móður sinnar og sleit breiðar rastir jaka. Grimm þótt hríðin gangi um hól eftir Hallgrím kennara Sigfússon frá Grjótárgerði: trúlofuninni. Þá kvað hinn svikni þessa ágætu vísu: og guma vilji hræða, Þó að lífið virðist valt Fjærst að ægi sólin sezt samt mun vorsins varma sól og verði stundum skrítið, sáran fífill grætur. vetrarsárin græða. Fnjóskadalur er mér allt, en Eyjafjörður lítið. Þetta hef ég munað mest myrkur bjartrar nætur. ^ Við skiilum athuga þetta nánar. A síðustu áratugum hata samgöngur innan fjórðungs- ins Itatnað mikið. Réltilega hefur áher/la verið lögð á að byggja upp millibvggðavegina á undan \aranlegri tengingu við aðalakvegakerfi landsins. \'íða eru því komnir allgóðir vegir milli þéttbvliskjarnanna og milli sveita, sem að þeim •’ggja- Hér á suðursvæðinu ertt þessar samgöngur nú orðnar í viðunandi lagi. Við þelta hafa skapazt opnari samskifti milli manna og stofnana á svæðinu. Rígur milli byggðarlaga hefur minnkað og skilningur manna auki/.t á nauðsyn vaxandi sam- starfs og samvinnu, ekki sízt á sviði félagsmála. Mannfæðin er erfiðari \ið- fangs. Svarið \ ið henni hlýtur að vera meiri samþjöppun, sameining kaupfélaganna lil sterkari átaka um hin ýmsu mál. Á Yestfjörðum bjuggu 1901 12.481. Fjörutíu árum síðar 12.953 og hafði þá fjölgað um 472. I árslok 1980 voru íbú- arnir komnir niður í 10.479 og hafði þá fækkað frá byrjun aldarinnar um 2002 og frá 1940 um 2474. betta er ískyggileg þróun fyrir fjórð- unginn. í ársbyrjun 1980 störfuðu í fjórðungnum þrettán kaupfé- lög. Ef mannfjöldanum 1980 væri skipt niður á þessi félög kæmu 800 menn á hvert félag. \ iðskiptamannahópurinn er því ekki stór. Hann skiptisl einnig á kaupmannaverzl- unina. Eins og ég sagði áðan, tel ég aðeins eitt svar við þessu. Alhuga verður hlutlaust og nákvæmlega hvernig og hvar rétt sé að sameina kaupfélögin á svæðinu. í því efni verða hagsmunir heildarinnar að siijti í fyrirrúmi. Hrepparígur og stundarhagur einstakra byggðarlaga má ekki standa þar í vegi. Það eru þegar liðin of mörg ár síðan þetta hefði átt að gerast á vissum stöðum. Um leið og þetta gerist eiga kaupfélögin að taka virkan 43

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.