Samvinnan - 01.12.1984, Blaðsíða 26

Samvinnan - 01.12.1984, Blaðsíða 26
GLEÐILEG JÓL FARSÆLT NÝTT ÁR Þökkum gott samstarf og viðskipti á liðnum árum KAUPFÉLAG SAURBÆINGA Skriðulandi GLEÐILEG JÓL og farsœlt komandi ár KAUPFÉLAG NORÐUR-ÞINGEYINGA Kópaskeri Einnig gerði Kjartan grein fyrir Sambandsfréttum og Samvinnunni, útgáfu bóka og bæklinga og starfi fræðslufulltrúa Sambandsins. Að lokum ræddi Kjartan hina hörðu og óbilgjörnu gagnrýni andstæðinga á samvinnuhreyfinguna að undanförnu og kvað brýna nauðsyn á vakningu, bæði meðal félagsmanna samvinnufé- laganna, sem væru um 47 þúsund talsins, og eins meðal samvinnu- starfsmanna, sem hefðu verið 7.784 í árslok 1983. „Lokaorð mín eru þessi,“ sagði hann. „Ef við stöndum öll saman, verður samvinnuhreyfingin aldrei með orðum vegin.“ Að loknu erindi Kjartans urðu fjörugar umræður og margar fyrir- spurnir bornar fram. # Skipulag og verkaskipting Fjórði dagskrárliður hét „Skipulag fræðslustarfsins, samvinna og verka- skipting kaupfélaganna og Sambands- ins“ og frummælandi var Guðmundur Guðmundsson fræðslufulltrúi Sam- bandsins. Hann nefndi ýmislegt, sem hugsanlega væri ábótavant í fræðslu- starfinu, svo sem vanþekkingu al- mennings á samvinnuhreyfingunni, tortryggni í hennar garð og andúð á henni, félagslega deyfð og fleira. Einnig bar Guðmundur fram ótal tillögur til úrbóta, svo sem nauðsyn þess að skilgreina markmið fræðslu- starfsins betur og gera verkefnaáætl- anir, kaupfélögin og Sambandið ættu í ríkara mæli að sameinast um að sinna ákveðnum verkefnum á sama tíma og margt fleira. # Samvinnuhreyfíngin og æskufólk Fimmti dagskrárliður hét „Samvinnu- hreyfingin og æskufólk" og um hann fjallaði einnig Guðmundur Guð- mundsson. Kjarninn í máli hans var sá, að samvinnuhreyfingin reyndi með samræmdum aðgerðum að höfða bet- ur til æskufólks, njóta trausts þess og mæta framtíðaráformum þess. Guð- mundur taldi æskulýðsárið 1985 kjörið tilefni til að hrinda þessu verkefni af stað. Þegar Guðmundur hafði lokið er- indi sínu var mjög liðið á fundartím- ann, en þar sem fundarmenn sýndu málefninu mikinn áhuga voru þrír menn valdir í nefnd til að fjalla nánar um málið samkvæmt tillögu Guð- brandar Þorkels Guðbrandssonar. í nefndinni eiga sæti: Hilmar Hilmars- sön frá Keflavík, ísólfur Gylfi Pálma- son frá Samvinnuskólanum, Rebekka Þráinsdóttir frá KRON og til vara Kristín H. Tryggvadóttir frá Hafnar- firði. # 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.