Samvinnan - 01.12.1984, Blaðsíða 29

Samvinnan - 01.12.1984, Blaðsíða 29
 Einfaldleiki og hugarhreinleiki náttúrubarnanna hafði að hans dómi drukknað í peningadýrkun stríðsáranna.. Ends til að inna af hendi herþjónustu. ^ður en henni lauk hófst heimsstyrj- dldin fyrri og Courmont var kvaddur ni vígvallarins. Þar særðist hann nættulega og beið þess aldrei bætur. ^ar hann þá færður til og gerður forstöðumaður við fréttadeild her- nrálaráðuneytisins. En tengslin við ísland rofnuðu ekki, og alltaf þráði hann að komast þangað á ný. Kemur Petta glöggt fram í bréfum hans til Vlnar síns, Guðmundar Finnbogason- ar, sem prentuð eru í Andvara 1973. “féfin eru einnig til marks um hve góðu valdi hann hafði þá náð á ís- ensku og hvernig hann beitti málinu nndirbúningslaust í vinahópi. André Courmont komst aftur til fslands. Árið 1917 fékk franska stjórn- ln hann til að taka við starfi ræðis- jnanns Frakka í Reykjavík, og kom nann hingað til lands um sumarið. Þá Var hann ennþá svo máttfarinn í hægri nendi þar sem hann hafði fengið sPrengjubrot í stríðinu að hann varð heilsa með þeirri vinstri. Því var Pað að Stephan G. Stephansson sem staddur var á íslandi þetta sumar og hýnntist Courmont hóf minningarljóð s*tt um hann svo: bú heilsaðii* mér örvhent, útlendingur, mer í flestu orðinn íslenskari, §estur þú, en ég var heima hjá mér. Starf Courmonts á íslandi var nú annað en fyrr og hann sjálfur breyttur maður. Af grein Jónasar Jónssonar má ráða að hann hafi orðið fyrir emhvers konar vonbrigðum með þjóð- ln,a: ^Einfaldleiki og hugarhreinleiki nattúrubarnanna hafði að hans dómi drukknað í peningadýrkun stríðsár- anna. Þessi tilhugsun byrgði í huga hans nokkuð af fegurð landsins og skyggði á nokkuð mikið af gullbránni a vogum hins andlega og félagslega llfs á íslandi.“ En þótt Courmont þættist hér ekki sem ræðismaður finna það ósnortna paradísarþjóðfélag sem hann leitaði að, menningarmaðurinn á úthjaran- um, var annað sem ekki brást: landið sjálft. Hann hafði á fyrri dvöl sinni kynnst því vel og unni íslenskri nátt- úru hugástum. Sést það gleggst af smágrein þeirri úr Skinfaxa 1913 sem hér er birt, - og um hin frábæru tök hans á íslensku máli og ritlist sem greinin sýnir þarf ekki að hafa mörg orð. • Var ekki útlendingur með ykkur? Kunnastur varð Courmont á íslandi fyrir leikni sína að tala íslensku. Um það segir Sigurður Nordal: „Hver maður sem skipti við hann nokkrum orðum hlaut að taka eftir því hve eðlilega og rétt hann talaði. „Var ekki útlendingur með ykkur?" - spurði bóndi einn fyrir austan hann eftir að þeir höfðu talast við fyrir utan túngarð og Courmont sagt allt af ferðum þeirra félaga en ekki nafn sitt. M var tæpt ár liðið frá því er hann hafði fyrst borið við að læra málið. Hinir voru færri sem vissu eða gerðu sér grein fyrir að hann talaði bæði vandaðra og fjölskrúðugra mál en flestir íslending- ar.“ Hver maður sem skiptf við hann nokkrum orðum, hlaut að taka eftir því hve eðlilega og rétt hann talaði íslensku. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.