Samvinnan - 01.03.1986, Blaðsíða 8

Samvinnan - 01.03.1986, Blaðsíða 8
SAMVINNUHREYFING FRAMTÍÐARINNAR Kaupfélögin munu auka beinan innflutning sinn Eftir Þorstein Sveinsson Séð yfir athafnasvæði Kaupfélags Hér- aðsbúa á Egilsstööum. Pað eru breyttir tímar“. Þetta er setning sem oft heyrist þegar litið er til baka um leið og lagt er á ráðin um framtíðina. Og kannski segir þessi setning okkur mikið um starf samvinnuhreyfingarinnar hér á landi þau rúmu hundrað ár sem liðin eru frá stofnun hennar. Samvinnuhug- sjónin og máttur þess fjölda fólks sem að henni vinna hefur breytt samfélag- inu og hefur án efa haft hvað mest áhrif á að treysta búsetu í landinu og færa lífskjör okkar svo mjög til betri vegar. # Færri kaupfélög - en stærri Og áfram skal horft fram á veginn. Samvinnuhreyfingin mun á komandi árum verða það leiðandi afl í þjóðfé- laginu sem hún hefur verið til þessa. Breytingar á rekstri kaupfélaganna munu sennilega verða þær mestar, að þeim mun fækka eitthvað en um leið stækka þau svo og félagssvæði þeirra. Þetta gerist í kjölfar stöðugt batnandi samgangna, sem gera það að verkum að fjarlægðir í hugum fólks breytast og styttast að sama skapi. Við þessa stækkun félaganna verða þau betur í stakk búin til að standa að atvinnuuppbyggingu í byggðarlögun- um og möguleikar skapast til að halda uppi þjónustu og frekari lækkun á vöruverði m. a. með beinum innflutn- ingi og annarri hagræðingu í rekstri. Þó eiga hin smærri kaupfélög fullan tilverurétt meðan þau geta veitt á hagkvæman hátt þá þjónustu sem af þeim er krafist. Varast ber þó allt „útibúa“-tal þar sem um eitt félags- svæði er að ræða. Þá verða verslanir annarra fjöldasamtaka að keppa á sambærilegum grunni en greiða ekki niður vöruverð með lögbundnum fé- lagsgjöldum atvinnurekanda þar á meðal kaupfélaganna. # Nálægð við Norðurlönd og Evrópu Ég tel, að í framtíðinni muni hin stærri kaupfélög auka beinan innflutning sinn. Mun þá innflutningurinn bindast hverjum landshluta meira en nú er. Við það mundu umsvifin óhjákvæmi- lega minnka í Reykjavík þrátt fyrir það átak, sem gert var í fyrra að greiða niður flutningsgjöld frá Birgðastöð- inni þar. Þessum beinu innkaupum einstakra félaga verður að stýra innan hreyfingarinnar og nýta sameiginlega viðskiptasambönd og flutningaleiðir á sem hagkvæmastan máta í sambandi við magn og vöruflokka. Við hér á Austurlandi eigum að nýta okkur betur nálægð okkar við Norðurlönd og Evrópu bæði hvað varðar út- og innflutning, þegar að- stæður okkar eru svo gjörbreyttar með tilkomu ferjunnar Norrönu, sem siglir hingað vikulega á sumrin, og 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.