Samvinnan - 01.03.1986, Blaðsíða 9

Samvinnan - 01.03.1986, Blaðsíða 9
Kf. Onfirðinga Kf. isfirðinga Kí. Dýrfirðinga Kt. TaiKnafjarðar Kf. V-Barðstrendinga Slf. Oriygur Kf. Króksfjarðar Kf. Strandamanna Kf. Steingrímsfiarðar Kf. Húnvetninga, Kf. Norður-Þingeyinga Svf. Fljótamanna Kf. Oiafsfjarðar Kf. Þingeyinga Kf. Svalbarðseyrar Kf. Eyfirðínga ^ Kf. Skagfirðinga ^ Söluféiag Austur-Húnvetninga Kf. Bitrufjarðar Kf. Vestur-Húnvetninga § Kf. Saurbæinga Kf. Hrútfirðinga Kf. Hvammsfjarðar . Gmndfirðinga^ ^ K<- Slykkishólms ;f. Suðurnesja ^ Kf. Borgfirðinga Kf. Kjaiarnesþings Kf. Reykjavíkur og nágrennis Kf. Hafnfirðinga Kf. Arnesinga Kf. Rangæinga . Vestmannaeyja^ ^ K|. Skaftfellinga Kf. Langnesínga § Kf. Vopnfirðinga Kf. Fram, Norðfirði Kf. Héraðsbúa Pf. Eskfirðinga Kf. Fáskrúðsfirðinga Kf. Stöðfirðinga Kf. Berufjarðar § ír-Skaftfellinga annarra skipulegra siglinga til aust- fjarðahafana þegar hún gengur ekki. • Hvað hjálpar öðru Kaupfélögin voru upphaflega stofnuð meðal annars til þess að sjá um sölu á afurðum félagsmanna sinna. Þetta hafa þau gert. Nú á seinni árum hefur verið talað mikið um, að afurðasalan skuli vera algerlega aðgreind frá öðr- um rekstri. Eg tel að svo eigi ekki að vera. Vegna þess hversu slátrun stend- ur yfir í stuttan tíma á hverju hausti og annarrar árstíðabundinnar vinnu við sölu og meðferð afurða, er innleggj- endum styrkur að hinum fjölbreytta rekstri sem flest félög standa að. Hvað hjálpar öðru og hagkvæmni í rekstri verður meiri. Þetta hefur á undanförn- um árum oft skilað framleiðendum betra verði fyrir afurðir sínar en annars hefði orðið. # Þróun fiskvinnslustöðva í framtíðinni tel ég, að enn þurfi að leggja meiri áherslu á þróun fisk- vinnslustöðva við sjávarsíðuna. Sjór- inn hefur verið okkur gullnáma og mun verða undirstaðan undir efna- hagslíf okkar í framtíðinni. Vel búin fiskiskip og vinnslustöðvar í landi á vegum samvinnuhreyfingarinnar eru gjarnan undirstaða atvinnulífs og bú- setu fólks á þéttbýlisstöðum við sjávarsíðuna. Halda verður áfram að þróa fiskiðnað og sölu afurðanna. Mikið átak hefur verið gert á undan- förnum árum og eiga þar stóran þátt samstarfsfyrirtæki okkar erlendis. Mjög mikilvægt er að við getum greitt enn meira fyrir fiskinn hér heima til vinnslu og minnkað þannig hinn mikla útflutning, sem verið hefur á óunnu hráefni. # Virk þátttaka félagsmanna Félagsmenn verða að gæta þess að sofna ekki á verðinum heldur taka virkan þátt í störfum og stefnumótun samvinnuhreyfingarinnar með góðri fundarsókn og málefnalegri umræðu um mál félaga sinna og hreyfingarinn- ar í heild. Uppbygging hreyfingarinn- ar gefur öllum félagsmönnum jöfn tækifæri til þess. #■ Kaupfélögunum mun fækka eitthvað í framtíðinni, en um leið stækka þau svo og félagssvæði þeirra. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.