Samvinnan - 01.03.1986, Blaðsíða 11

Samvinnan - 01.03.1986, Blaðsíða 11
Árið 1930 bjuggu 43% þjóðarinnar í byggðarlögum með 1000 og fleiri íbúa. ✓ Arið 1984 er sú tala hins vegar komin upp í 83%. Afkomubrestur, Nýting fastafjármagnsins ónóg, Vöntun á áræði til framfara og nýsköpunar, Rangt vöruval, Hár dreifingarkostnaður, Ófullnægjandi þjónusta. En hvernig má það vera, á sama tíma og menn hafa dansað á tunglinu og nánast er daglegt brauð að menn sinni ýmsum störfum úti í himingeimn- um, að ekki skuli vera brugðist nægj- anlega vel við vandamálum eins og þeim, sem getið er um hér að framan og snerta okkur hvert og eitt alla daga allt árið um kring? Samvinnuhreyfingin hefur hér verk að vinna og umfram allt: hér má engan tíma missa. Skipulag og markvisst samstarf fjölmargra aðila er forsenda þess, að ábyrg framfarasókn í at- vinnumálum og þjóðfélagslegu jafn- rétti sjái dagsins ljós. # Stærri byggðarlög Eins og ég gat um þá verður verslun ekki skilin frá þjóðfélagslegri upp- byggingu og spurningin er því hvað landsmenn vilja í þeim efnum. Ef við 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.