Samvinnan - 01.03.1986, Blaðsíða 31

Samvinnan - 01.03.1986, Blaðsíða 31
# Tilkoma hærri raunvaxta Nú er þessi tími liðinn, raunvextir orðnir mjög háir og þá kemur í ljós hin raunverulega staða í atvinnurekstrin- um. Þar sem nægjanleg arðsemi rekstrar var og er fyrir hendi, eru ekki vandamál samfara eðlilegum jákvæð- um raunvöxtum, sem reyndar eru þó alltof háir í dag. Þar sem arðsemin var hins vegar ónóg og fyrirtæki treystu á verðbólg- una til að greiða skuldir, þar er nú vá fyrir dyrum og víða ekkert annað en stöðvun viðkomandi starfsemi fram- undan ef ekki verða gerðar verulegar breytingar til að aðlaga reksturinn þessum nýju aðstæðum. Ekki er leng- ur hægt að horfa framhjá þeirri stað- reynd að gera verður fyllstu arðsemis- kröfur til atvinnurekstrar, bæði í rekstri og við ákvörðun um fjárfesting- ar eða aðra ráðstöfun fjármagns. Óarðbær rekstur rýrir eigið fé fyrir- tækjanna, fjármagna þarf tapið, lán- tökur aukast, vaxtabyrðin vex og svo koll af kolli. Slíkur atvinnurekstur á ekki langa framtíð nema hart verði brugðist við og taprekstri snúið í hagnað. Allt sem hér hefur verið sagt um arðsemi og áhrif verðbólgunnar á við um atvinnureksturinn almennt, en það er auðvitað áhugaverðast fyrir okkur samvinnumenn að átta okkur á því, hvernig staða samvinnufyrirtækj- anna er í þessu tilliti. # Atvinnurekstur samvinnuhreyfíng- arinnar Uppbygging eiginfjár kaupfélaganna hefur verið misjöfn í langri sögu þeirra, en aðallega er þar um að ræða: - hagnað af rekstri - greiðslu í stofnsjóð félagsmanna - skuldarýrnun í verðbólgu. Fyrstu tvö atriðin eru samtengd, því forsenda fyrir endurgreiðslu arðs í stofnsjóð félagsmanna hjá félögunum er að hagnaður sé af rekstrinum. Því miður er það svo ef litið er til Eirm ostur er nauðsyn, tveir eru sjálfsagðir, þrír eru grundvöllur góðrar veislu. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.