Samvinnan - 01.03.1986, Blaðsíða 35

Samvinnan - 01.03.1986, Blaðsíða 35
V *H0 'S og nákvæmni. Bóndinn verður að gera það upp við sig, hvort hann ætlar að verka skinnin sjálfur eða fá skinnin verkuð annars staðar. 8. Sala. Salan fer fram á uppboðum erlendis. Bóndinn þarf að sjá til þess að skinnin berist umboðs- manninum á íslandi fyrir vissan dag. Síðan er að bíða þar til uppboðinu er lokið, en þá fyrst veit hann eitthvað um það hverjar tekj- ur ársins hafa verið. Kannski er þetta honum ekki ljóst fyrr en að loknu síðasta uppboði vetrarins, sem er í maí. 0 Möguleikarnir - hráefnið Hverjir möguleikar eru hér á landi til loðdýraræktunar? Ég held að megi segja að þeir séu víðast hvar góðir. Þeir markast aðallega af því hráefni, sem fellur til fóðurgerðar á hverju svæði fyrir sig, sem aðallega er fiskúr- gangur. Það hefur verið gerð úttekt á því um hversu mörg störf gæti verið að ræða varðandi loðdýrarækt, og er giskað á, að þau séu á bilinu 1.000- 2.000 ársverk. Það er viss hætta á því að það hráefni, sem nota má til loðdýrarækt- unar, nýtist henni ekki sem skyldi, vegna þess að það var ekki tekið tillit til þessarar hráefnisvinnslu t. d. við hönnun frystihúsa. Þá má einnig benda á það, að það gætir víða áhugaleysis hjá forráðamönnum slát- urhúsa á því að hirða þann úrgang sem til fellur á meðan þeir komast upp með það að henda honum á haugana. 0 Markaðsmál Þegar rætt er um markaðsmál er eðlilegt að menn spyrji hvort það verði alltaf um ókomin ár not fyrir skinn. Við skulum vera minnug þess, að pelsar eða skinn voru fyrstu klæði mannsins og munu vafalaust verða nýtt áfram í klæði, m. a. vegna þess að pelsar eru mjög þægilegar flíkur úr náttúruefnum. Það munu eflaust alltaf verða sveiflur í verði skinna. Fram- leiðsla skinna hér á landi er svo lítil og verður alltaf það lítil, þegar miðað er við heimsframleiðslu, að hún kemur varla til með að hafa áhrif á skinnaverð í heiminum. """ skolaheimili tvo namsar undirbúningur undir störf og frama þjálfun í félagsstörfum og framkomu stúdentspróf goö atvinnutækifæri ágæt námsaðstaða og tölvubúnaður kröftugt félagslíf frekari menntunarleiðir Fyrir þig?— Samvinnuskólinn á Bifröst inntökuskilyrði: Umsóknirsendist: Samvinnuskólinn Tveggja ára framhaldsskólanámi lokið skólastjóri - á viðskiptasviði eða með viðskiptagreinum Bifröst — eða öðrum sambærilegum undirbúningi. 311 Borgarnesi Umsóknarfrestur: ÍO. mars til 10. júní Upplýsingar í skólanum: Símar 93-5000/5001 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.