Samvinnan - 01.03.1986, Blaðsíða 39

Samvinnan - 01.03.1986, Blaðsíða 39
I hverjum mæli á hverju ári þannig að starfsemin snerti jafnan alla hreyfing- una. Sérstaka rækt verður að leggja við að fylgjast með áhrifum og afleiðingum hvers námskeiðs eftir á. Kennarar og aðrir leiðbeinendur Starfsfræðslu- deildar verða að hafa aðstöðu til þess að sinna þessu sérstaka verkefni og til að gera síðan viðeigandi breytingar á fræðsluefni og -aðferðum til að tryggja æskilegan árangur. Liður í því að tryggja árangur er að gera þá kröfu til verkstjóra, yfirmanna og stjórnenda almennt að þeir taki þátt í námskeið- um með starfsmönnum sínum og fylg- ist þannig með því sjálfir hvað kennt er. # Ævilöng viðfangsefni Mynda verður „samráðshóp“ með fulltrúum stjórnenda og starfsmanna í samvinnuhreyfingunni til skrafs og ráðagerða um starfsemina og hafa hópinn mjög með í ráðum um alla framvindu og þróun starfseminnar, endurbætur, nýmæli o. s. frv. Þannig ætti að mega leggja áherslu á að upplýsingar og óskir berist skólanum nógu fljótt um það sem betur má fara, um ný viðhorf og nýjar þarfir. Undirbúa verður þá þróun sem fyrirsjáanleg er innan nokkurra ára að kröfur verða gerðar um fornám þeirra sem ganga til afgreiðslu-, skrifstofu- og/eða annarra almennra þjónustu- starfa; ekki verður lengur unnt að koma til slíkra starfa „beint inn af götunni“. Pessar aðstæður, -eftir t. d. 4-5 ár, krefjast þess m. a. að Starfs- fræðsludeild Samvinnuskólans bjóði löng námskeið, t. d. tveggja-vikna- löng, mánaðarlöng og jafnvel nám- skeið sem standa allt að þremur heil- um mánuðum með viðeigandi náms- mati o. fl. Framvindan, samkeppnin ogtæknin krefjast þess að frœðsla og þjálfun séu ævilöng viðfangsefni. Hér er um for- sendur þess að ræða að einstaklingar og fyrirtækin fái notið sín og staðist þær kröfur sem gerðar verða. Um leið og Samvinnuskólinn hlýtur að hafa hagsmuni samvinnurekstrarins að leið- arljósi er augljóst að velferð, hagur og lífsánægja samvinnustarfsmanna ogfé- lagsmanna er mikilsverður menningar- og samfélagslegur þáttur starfsins. Vitanlega ætlast samvinnuhreyfing- in til þess að starfsfræðslan leiði til bættra starfa og meiri velgengni sam- vinnurekstrarins. En þessi starfsemi á um leið að auka starfstækifæri og vinnugleði starfsmannanna; hún á að verða sameiginlegt áhugamál og hags- munamál fyrirtækjanna og starfs- mannanna, stuðla að velgengni allra aðilja og betra þjóðlífi. # Framvinda, samkeppni og tæknin krefjast þess að fræðsla og þjálfun séu ævilöng viðfangsefni. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.