Samvinnan - 01.03.1986, Blaðsíða 49

Samvinnan - 01.03.1986, Blaðsíða 49
framkvæmdum og kröftugu viðskipta- og framleiðslu- starfi þá sé það vottur þess að hugsjónirnar hafi týnst og veraldarvafstrið eitt sitji eftir. Mönnum virðist jafnvel stundum ganga illa að þekkja hugsjónirnar í hagnýtum klæðnaði vinnudagsins þegar þær eiga sem annríkast við að láta drauma frumherjanna og drauma okkar rætast.“ Mér þótti við hæfi að bregða upp nokkrum svipmynd- um frá túlkun Eysteins á málstað samvinnuhreyfingar- innar því samvinnustefnan hefur nú einu sinni mótað lífsviðhorf hans frá æsku. „Ekkert er fjær sanni en að samvinna og heilbrigt einstaklingsframtak séu andstæð- ur,“ segir Eysteinn Jónsson á einum stað. Og hann bætir við: „Hvar skyldu finnast gleggri dæmi um þetta en á íslandi í lífi og starfi íslenskra bænda og fiskimanna og annarra landsmanna sem eru þúsundum saman menn einstaklingsframtaksins og samvinnunnar í senn.“ 0 Það lifir að jafnaði lengst sem heilbrigt er Eysteinn Jónsson gaf ekki kost á sér til endurkjörs í stjórn Sambandsins á aðalfundi 1978 og lét þar með af formannsstarfinu. Nánasti samstarfsmaður hans á þeim vettvangi - í áratugi - var Erlendur Einarsson forstjóri. Stjórn og framkvæmdastjórn Sambandsins í forstjóratíö Vilhjálms Þór. Fremri röð frá vinstrí: Helgi Þorsteinsson, Vilhjálmur Þór og Helgi Pétursson. Aftari röð frá vinstri: Eysteinn Jónsson, varaformaður, Skúli Guðmundsson, Björn Kristjánsson, Sigurður Kristinsson, formaður, Þórður Pálmason, Þorsteinn Jónsson á Reyðarfirði og Jakob Frímannsson. Svipmynd frá aðalfundi. Eysteinn ræðir m. a. við Jón Sig- urðsson á Ystafelli. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.