Samvinnan - 01.03.1986, Blaðsíða 50

Samvinnan - 01.03.1986, Blaðsíða 50
Hugsjón í vinnufötum En Valur Arnþórsson kaupfélagsstjóri á Akureyri tók við stjórnarformennsku af Eysteini. Sérhver maður sem lítur yfir langa vegferð sjálfs sín eða annarra hlýtur að spyrja: Hef ég verið á réttri leið eða var ég að villast? Af þeim rótum sýnist mér runnið þetta sem Eysteinn Jónsson sagði þegar hann skilaði af sér stjórnarformennsku í Sambandi íslenskra samvinnu- félaga 1978: „Samvinnuhreyfingin er mikil kjölfesta í okkar litla þjóðfélagi. Margt annað sem sumum þykir kannski jafnvel enn traustara og mikilsverðara reynist oft býsna hverfult og ótraust. Það er ómögulegt annað en að taka eftir því til dæmis að fjöldi fyrirtækja sem í mínu ungdæmi þóttu traust og voldug eru gersamlega horfin - en samvinnufyrirtækin, kaupfélögin og samband þeirra hafa þróast farsællega og gegna sama hlutverki og áður, að vera kjölfesta byggðanna í sveit og við, sjó og traustar stoðir almennings í lífsbaráttunni, hafa heilbrigð'- áhrif á verðlag og þjónustu og stuðla að bættum lífskjörum.“ Þessi ummæli Eysteins þarfnast ekki skýringa en eru ærið umhugsunarefni fyrir hvern mann. Og ekki síst fyrir þá sem kunna að vilja skoða verslunar-, atvinnu- og stjórnmálasögu íslendinga á þessari öld. Hér á landi hefur samvinnuforminu í stórum dráttum verið beitt á tvo vegu. Við stór og fjölbreytt verkefni í framleiðslu og iðnað, afurðasölu og almennri verslun, siglingum o. s. frv. Á hinn bóginn við alhliða uppbygg- ingu á svæði hvers félags fyrir sig, oft þegar þannig var ástatt að önnur úrræði lágu ekki á lausu. Og því er samvinnurekstur svo umfangsmikill hér á landi að samvinnuformið fellur vel að þjóðfélagsgerðinni og þóknast fólkinu. - „Kaupfélögin yrðu ekki lengi fyrir- ferðarmikil ef menn teldu þau lítils virði eða óþörf,“ sagði Eysteinn Jónsson ekki alls fyrir löngu. ♦ Þótt Eysteinn léti af störfum sem stjómarformaður Sam- bandsins 1978, hélt hann áfram að sækja helstu fundi samvinnumanna og fylgjast með málefnum dagsins-og gerir það enn. Frá stjórnarfundi í forstjóratíð Erlendar Einarssonar. Talið frá vinstri: Ragnar Ólafsson, Finnur Kristjánsson, Axel Gíslason, Valur Arnþórsson, Eysteinn Jónsson, formaður, Erlendur Einarsson, Guðröður Jónsson, Þórarinn Sigur- jónsson á Laugardælum og Ólafur E. Ólafsson. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.