Samvinnan - 01.03.1986, Blaðsíða 55

Samvinnan - 01.03.1986, Blaðsíða 55
Hinn litríki stjórnmálamaöur og fyrrum forseti Theodore Roosevelt klauf repúblik- anafiokkinn, stofnaöi eiginn flokk og bauð sig fram til forseta 1912, en varö aö lúta í lægra haldi fyrir Wilson. Svipmynd úr kosningabaráttunni, þegar Wilson var endurkjörinn 1916 - í miöri fyrri heimsstyrj- öldinni. OUTOFW&S? VWOSTUWSfCB k* THESHOUROiY? p WHOEXTENDED I , MP&CCfLPOST? iHHS KMLOffliTS? fjI lOÖDMW ÍLSON i hundrað árum auðsýndum við það, sem (meginland) Evrópu hefurglatað, nefnilega sjálfsstjórn og sjálfsaga. Lýðræði á (meginlandi) Evrópu utan hins (fjöllum girta) Sviss hefur ávallt birst í uppreisn sem eyðingarmáttur . . . Hins vegar hefur lýðræði í Ameríku og í enskum nýlendum sprottið upp sem lífvera.“8 Við Princeton-háskóla varð Wilson prófessor í lögfræði og hagfræði 1890. Fyrirlestrar hans urðu vinsælir og hann tók þar saman sex bækur. Og var honum boðið í fyrirlestrarferðir allt til miðvesturríkjanna. í kennaraliðinu þótti hann frjálslyndur, en naut trausts hinna íhaldsömu. Þegarrektorháskól- ans, F. L. Patton, baðst lausnar 1902, var Wilson einróma kjörinn í hans stað. Þótt háskólar væru öðru fremur vettvangur ástundunar nytsamra og fagurra lista og tilsagnar í þeim, að áliti hans, hlaut hlutur þeirra í samfé- lagslegri uppbyggingu að verða stór. I ávarpi sagði hann: „Bandarískir há- skólar þurfa að vera af sama anda og alþýða manna. Háskóla í þessu landi þarf að nýju að byggja upp frá grunni. Bandaríska þjóðin mun ekki láta nein sérréttindi viðgangast. Stjórnmála- flokkar hennar eru að leysast upp . . . Þjóðin er orðin þreytt á látæði, og ég bið yður að hyggja að því, sem fram fer.“9 Stóð hugur hans fljótlega til umbóta, bæði á kennsluháttum og. félagslífi stúdenta. Að enskri fyrir- mynd skyldi umsjón kennara með stúdentum aukin. („The Proceptorial System“). Lét háskólaráðið 1905- 1906 svo verða gagnvart stúdentum í framhaldsnámi. Þá skyldu kennslu- byggingar og garðar standa svo, að á milli þeirra yrði ferningur, torg, sem yrði sameiginlegur reitur þeirra. („The Quad Plan“). Átti það sér líka enska fyrirmynd. Tók háskólaráðið því ekki alls fjarri haustið 1907. En er hann hugðist leggja fyrirhuguðu fræðasetri (postgraduate college) lífs- reglur, fékk hann mótbyr, ekki síst frá auðugum styrktarmönnum háskólans. Sætti hann sig illa við það, og 1910 lék honum hugur á að færa sig um set. Tillögur hans höfðu vakið umræður í öðrum háskólum, og var honum boðin staða rektors við Háskólann í Minnes- ota. „Tuttugu árum síðar hrundu Yale og Harvard í framkvæmd þeim hug- myndum, sem hann hafði upp brugðið, þegar þeir reistu kennslu- byggingar og garða.“10 # Á valdi manna í fyrirúmi Á fyrirlestraferðum sínum á undan- gengnum árum hafði Wilson alloft borið niður í dægurmálum og þá að hætti hægfara demókrata í suðurríkj- unum svo sem í ræðu 19. nóvember 1907: „Ég rek fjármálafelmtrið til ágengni löggjafarvaldsins við járn- brautirnar." Hann ól með sérpólitísk- an metnað. í bréfi til eins vina sinna Bandarískir háskólar þurfa að vera af sama anda og alþýða manna. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.