Fréttablaðið - 22.08.2009, Síða 38

Fréttablaðið - 22.08.2009, Síða 38
MENNING 6 Á Menningarnótt verður ljóst á verkstæði Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu gamla − inngangur Mið-bakkamegin − hvort hópur- inn sem á sínum tíma hóf að gefa út alíslenska myndasögublaðið (Gisp!) nær settu lokamarki að koma út heilu og heftu tíunda tölublaði þess merka blaðs áður en flugeldasýningin hefst. Blaðið er einhvers konar hápunktur á sýningunni Hvað er (Gisp!)? í sýningar- sal Íslenskrar grafíkur en henni lýkur á sunnudag. Á henni gefur að líta heil- mikið safn íslenskra myndasagna sem að mestu hafa birst í myndasögublaðinu (Gisp!) síðan 1990. Í tengslum við sýn- inguna hafa meðlimir (Gisp!) hand- þrykkt myndabók á staðnum. Klukkan 17 í dag verður bókin formlega gefin út og haldið upp á það með pompi og prakt. Heftið samanstendur af tuttugu silkiprentuðum verkum og er gefið út í fimmtíu árituðum eintökum. Verðinu er stillt í hóf. Húsið verður opnað kl. 14. og er opið fram að flugeldasýningu. Hér er því saman dregin saga (Gisp!) og staðfest framhaldslíf þessa einstaka fyrirbæris íslenskrar myndasöguhefðar sem á sér djúpar rætur í norrænni mynd- hefð. Nema hvað, í næsta herbergi við sýningarsalinn er fullbúið verkstæði og þar mun framleiðsla gripsins (Gisp!) 10 fara fram í dag. Að þessu standa þeir (Gisp!)-arar: Bjarni Hinriksson fréttagrafíker, Hall- dór Baldursson teiknari, Jóhann Lúðvík Torfason, umsjónarmaður prentverk- stæðis LHÍ, og Þorri Hringsson list- málari. Alla dreymdi þá um að verða höfundar myndasagna. Rætist draumur- inn í tíunda heftinu? Hverjir eru hetjur og hverjir skúrkar í þessu nýja hefti? Deyr einhver? Af hlátri eða sælu? Svarið verður ljóst í kvöld og er skyldumæting hjá öllum þeim sem elska myndasögur. Fylgstu með frá byrjun − náðu í tíunda hefti (Gisp!)! GISP! PÚFF.. Slamm Tímaritið (Gisp!) hefur komið út níu sinn- um og í dag er það tíunda væntanlegt. MYNDASÖGUR PÁLL BALDVIN BALDVINSSON Myndasaga eftir Bjarna Hinriksson úr tíunda hefti (Gisp!) sem kemur út eftirmiðdaginn í dag. Suðurgata 41 · 101 Reykjavík · sími 530 2200 · www.thjodminjasafn.is Opið kl. 10-22 SÝNINGAR Á SAFNINU: Dagskrá milli kl. 14 og 22 HÚS MEÐ SÖGU OG SÁL menningarnótt 22. ágúst Kl. 14–16 Listasmiðja fyrir börnin Kl. 15:00 Að búa á safni. Sigrún Eldjárn rithöfundur segir frá æsku sinni og uppvexti í Þjóðminjasafnshúsinu Kl. 16:00 Djass – Tríó Ragnars Árna spilar ljúfa og létta djasstóna Kl. 17:00 Pétur Ármannsson arkitekt leiðir fólk um króka og kima safnhússins Kl. 18:00 Kynning á húsasafni Þjóðminjasafns Íslands Kl. 18:30 Leiðsögn á íslensku um grunnsýningu safnsins Þjóð verður til Kl. 19:30 Vinir Láru flytja lög við kvæði og vísur Þórbergs Þórðarsonar Kl. 20:00 Leiðsögn um fornleifasýninguna Endurfundi Kl. 21:00 Vinir Láru flytja lög við kvæði og vísur Þórbergs Þórðarsonar Kl. 21:30 Óperudúett í Þjóðminjasafni Íslands ÞJÓÐ VERÐUR TIL Menning og samfélag í 1200 ár ENDURFUNDIR Fornleifasýning fyrir alla fjölskylduna ÞRÆLKUN, ÞROSKI, ÞRÁ? Ljósmyndir af börnum við vinnu SVART Á HVÍTU Prentlistin og upplýsingabyltingin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.