Alþýðublaðið - 09.12.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.12.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1922 Lsugsrdagnn 9. desember 285 tölublað ^Hþýðnjtokks/uBður v>,i baldinn ( Báruhúsinu 7 þ tn. kl 3'/a eítir hádegi Fundinn setti Magnús V. Jóhsnnesion Fundar- titjóri var kosinu Ágúst Jósefison, öfj tilnefndi hano fundarritara BJörn 131 Jónsson. Fyrstur tók til máis Jón JónatansiOn og skýrði frá faadarefni og lýsti hinu mtkla at vinnuleyii, er nú rlkir i bænum. S»i t&laði bæjgríulltrúi og alþingis maður Jón Bildvinsson og skýrði frá þv(, secn gerst beiði ( vatns> veitumálinu. Þá tókti! máls Magnús V Jóhsnnesson og iýiti atajfi at vinnubótanefndarinnar og skýrðt frá tiiiögu, er fram vsr komia til samþyktar á fundinum, og fylgdi h nrri rituð grainargerð. Tillagaa hljóðar svo: .Nokkur hundruð atvinnulausra macna á fundi ( Bárubúð í dag krefjait þess af bsejarttjórn Reykja vlkur, að húa geri ráðstafanir til þess, að láta by.ja tofarlauzt á vintiu við vatnsvciiuna eða ein- hverja aðra vlnsu til þess að bæta úr atvÍQnuleysinu." Var hún samþykt ( einu hljóði. Því næit kom fram svo látsndi uppástunga: .Atvinnubótanefndin fari með erindi fundarins til bæj aritjóraarfundir og biði eftir svari". Var hún samþykt, og fór nefndln þegar á bæjarstjórnarfund, og er áður sagt frá uudirtektum undir erindi hennar hér ( blaðinu. Þá talaði fundarstjóri til fundarmanna Og bið þá blða, unz nefndin kæmi roeð svarið Þi töluðn Felix Guð- imuudsion, Hallgrfmur Jónsson, Jón Jónatansson, og ský/ðí hann frá því, að forseti bæjarstjórnar hefði lofað að taka málaleltun sendi nefndarinnar á dagikfá, og jafn framt mintist hann á afstöðu stjórn- málðflokkanna ianbyfðis. Ágúst Jósefsion minti menn á nsuðsyn þesi sð spilia ekki kaupsamniag- um með þv( sð vinna fyrir iægra kaup en ákveðið er. Þá töluðu Feiix Giðmundsson (um skatta- og •Æ.tll'ts§gÍÖ«, að árshátíð Sjómannafélagsins er i kröld kl. 8 í Iðnó, Óefað bezta skemtun dags- ins — og vetrarins —. T, d. syngur Guðm. Thor- steinsson nýjar gamanvísur. Hitt er eftir því. Fljötir nú! Skemtinefndin. Jafnaðarmannafélagið” Skemtifundur mánudsg II. þ. m. ( BárunnJ (uppi) kl. 8 e. h. Upplestnr, fyrirlestnr 0. fi. Félögum er heimilt að taka gesti með sér á fundinn. Fjölmennið I Erl. Erlendsson. Hendrik J S. Qttóson. Rósinkranz Ivarsson. fátækralögin) og Bjö n B1 Jóntson. í lok ræðu hins siðarnefnda kom atvinnubótanefndin og skýrði frá erindlslokum h)i bæjarstjórn og að fuiltrúar Alþýðuflokksins hefðu gengið af fundi, er-bæjarstjórnin hefði þannig óvirt erindreka at- vinnuiausra manna. Ligði þi Magnús V. Jóhannesson tii, að fundarmenn færu sllir i elnum hópi á fund Alþýðuflokksfulltrú- acna, ea fundarstjóri hefði orð fyrlr þeim. Héldu fundarmenn þsg ar af stið og hittu fulltrúana við dyr Goodtemplarahúsiins Afhenti fundarstjóri þar samþykt fundarins bæjarfulltrúa Jóni Baldvinssyni og skoraði á fulttrúana að bera hana fram ( bæjarstjórninni og galt msnnfjöldlnn þvi einróma sam- þykki. Jón Baldyinsson svaraði af hálfu fulltrúanna, og gengu þeir síðan á bæjarstjórnarfund, Þá taf- aði fundarstjóri til mannfjöldans og alelt fundi, og fylgdi þorri hans siðan bæjarfulitrúunum eftir inn á bæjaratjórnarfand. Hifa sjíifsagt aldrei verlð Jafnmargir áhiyrend ur á bæjarstjórnarfundi sem þá. Jttvimnlansa menn verður haldið áfram að skrásetja i Alþýðuhúsinu afls virka daga frá kl. 1—6 e m. Atvinnubótanefndia. Bjarnargreifarnir eiga erindl tll allra. — 6. 0. Gnðjónsson. Síml 200. frienð simskeyti. Khöfn, 7 des. Kosnlngar i Kristjaníu. Frá Kristjanfu er sfmað: Úrilit bæjaratjórnarkoinÍRgannaurðuþau, að koscir vora 39 hægri menn, 34 „kommúnistar" og 11 af öðr- um ðókkum. Friðarráðstefnan. Frá Lausanne er símað: Curzoa hefir lagt fram uppástungur banda* manna um ýfirráðin yfir Dardanelia- sundinu. Algert vinbann í Tyrkiandi. Frá Lundúnum er sítmð: Tyrklr hafa lögleitt algert vinbano. — Afengisinnflutnlngur er stöðvaður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.