Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 8

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 8
2 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. fræðiritgerðir viðvíkjandi samvinnulögunum og erlendri löggjöf um skyld efni. Nú er þessi barátta yfirstaðin. ís- lendingar munu nú hafa eina hina bestu og fullkomnustu löggjöf um samvinnumálefni, hvort heldur sem litið er á þá tryggingu, sem felst í hinum almennu fyrirmælum um skipulag félaganna, eða sjálfum skattaákvæðunum. þar sem þessi breyting er nú trygð, getur Tímaritið aftur hafið sitt höfuðstarf, að flytja allskonar fróðleik um er- lendan og innlendan samvinnufélagsskap, og þá einkum ítarlegar greinar um félagsleg viðfangsefni. Á hinn bóginn hefir samvinnustefnan á Fráfall Hall- íslandi mist í vetur þann manninn, sem gríms Krist- með mestri giftu hefir unnið fyrir félags- inssonar. skapinn. Forstjóri Sambandsins, Hallgrím- ur Kristinsson, andaðist í byrjun þessa árs, eftir tveggja vikna legu. Enginn annar maður myndi hafa orðið bændastétt þessa lands jafn harmdauði. Eng- an sinna forvígismanna hefðu jafnmargir samvinnu- menn viljað kjósa úr helju, ef þess hefði verið kostur. Að : essu sinni verður ekki rakin æfisaga hans eða gerð grein fyrir æfistarfi hans. En innan skamms mun það þó gert verða, þegar safnað hefir verið heimildum, víðsvegar um iand, og þó ekki síst frá samvistarmönnum hans í Eyja- firði. Margir líta svo á, að minningin um slíka menn sé dýrmætur arfur fyrir þá, sem eftir lifa. Mega samvinnu- menn vel við það una, að þótt þeir hafi mist foringja sinn og brautryðjanda, þá eiga þeir þó eftir um hann hina glæsilegustu og dýrmætustu minningu. í fyrstu varð flestum samvinnumönnum á Maður kemur að spyrja: Hver tekur nú upp merki Hall- jafnan í manns gríms Kristinssonar ? Hver getur farið í stað. herklæði hans,'og gengið erfiða vegi í far- arbroddi samvinnumanna ? því var ekki fljótsvarað. Sambandið átti að vísu völ margra góðra drengja, en þeir voru ekki margir, sem sameinuðu alla eða flesta þá eiginleika, sem forstjórinn þurfti að hafa. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.