Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 14

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 14
8 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. bætur, fyrir atvinnuspjöll og ástæðulaus illindi. Bjöm Kalman, sonur Páls skálds Ólafssonar, er málfærslumað- ur Sambandsins. Stefna sú, er hann gerði fyrir hönd fé- iaganna, er hin lengsta stefna, sem gerð hefir verið hér á landi. Er þar með mikilli skarpskygni dregið saman úr báðum ritlingunum ásakanir B. Kr., ósannindi hans, og lilraun að gera Sambandið og starfsmenn þess tortryggi- legt í augum almennings. Mun máli þessu fylgt fast eftir frá hálfu Sambandsins. Er það að vonum, þar sem hin tryggasta verslunarstofnun hefir svo að ástæðulausu ver- íð afflutt, svo sem raun ger hér vitni um. Sennilega verð- ur hæstaréttardómur í máli þessu ekki fallinn fyr en að ári liðnu. Á þinginu í vetur gerðu þingmenn Borg- Árás á sam- firðinga og Mýramanna tilraun til að vinnulögin. breyta samvinnulögunum, mjög til hins verra. Var sú ástæða til þess, að kaupfé- lagið í Borgarnesi, sem verið hefir stórt og að ýmsu leyti myndarlegt, vildi ekki ganga undir samvinnulögin, að því er snertir samábyrgðina. Frá hinum mörgu samkepnis- mönnum í Beykjavík gengur óslitin mótþróaalda gegn kaupfélögunum, einkum yfir næstu héruðin, sem mest era i tíðum skiftum við höfuðstaðinn. Er þá samábyrgðin kær- asta umtalsefni samkepnispostulanna. Af þessum orsökum voru sumir, einkum meðal svo kallaðra stórbænda í Mýra- sýslu ofanverðri, mjög ófúsir að breyta lögum félagsins. Ekki vildu þeir heldur láta skrásetja félagið sem hlutafé- lag. Hefði það þó verið eðlilegast, enda hættulaust í skatta- málinu, með því að sýslunefnd Mýrasýslu gat gætt þess, að félaginu væri ekki íþyngt um of í Borgarnesi, með út- svari. þennan kost vildu forráðamenn félagsins ekki taka, heldur hinn, að landslögunum væri breytt eftir geðþótta þeirra. Vildu þeir, að samvinnufélög gætu náð skrásetn- ingu, þótt ekki væri nema deildasamábyrgð, en ekki sam- ábyrgð allra félagsmanna út á við. Lá þar fiskur undir steini, að efnamennimir vildu ekki þurfa, undir neinum kringumstæðum, að bera byrðar nema fyrir sína sveit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.