Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 16

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 16
JO Tímai'it íslenskra samvinnufélaga. að bændastéttin þoli að sitja hjá til lengdar, missa vinnu- c-flið úr sveitunum, og vera svift fjármagni til aukinnar ræktunar og býlafjölgunar. Næst á eftir Sambandinu hafa hinar svo- Sameinuðu nefndu Sameinuðu íslensku verslanir ver- verslanirnar. ið hið stærsta verslunarfyrirtæki hér, haft fjölda útibúa í flestum kauptúnum á Aust- urlandi, Norðurlandi og við Isafjarðardjúp. Eigendur þessa hlutafélags munu flestir vera danskir menn, en þór- arinn Tulinius framkvæmdarstjóri. Síðustu árin hefir þetta hlutafélag orðið fyrir mjög miklu tapi, eftir því, sem fram hefir komið á opinberum reikningum þess. Lítur út fyrir, að það muni draga saman seglin sumstaðar, einkum við hinar erfiðari hafnir. Heyrst hefir, að félagið vilji hætta á Breiðdalsvík, Haganesvík, Vopnafirði, og ef til vill víðar. Alstaðar þar sem slík verslun hættir eftir erfið ár, má búast við langvarandi erfiðleikum. Hinir skuldugu hafa oft veðsett alt, sem þeir eiga, fast og laust. Er síst að furða, þótt skuldheimtumenn erlendra gróðafélaga gangi eftir skuldum og veðum. Getur þá svo farið, að margir menn í heilum hreppum, standi eftir með tvær hendur tóm- ar. þarf mikla gætni og framsýni til, þar sem svo stend- ur á, að ráða fram úr þessari landauðn. Samt verður að gera það. Og á kaupfélögin kemur vandinn fyr eða síðar. þau ein geta gei't verslunina heilbrigða. Fyrir nokkrum árum fór Sigurður Jónsson Fyrirlestra- í Ystafelli fyrirlestraferð um hin helstu ferðir. kaupfélagshéruð. Síðan lagðist þessi siður niður um nokkur ár, meðfram af því, að fátt var um roskna menn og reynda, sem ættu í einu heim- angengt, og væru færir til slíkra ferða. Nú er þessi venja aftur að komast á. Munurinn sá, að nú eru það ungir menn, sem fara þessar kynnisferðir, og skipulagið nokkuð breytt. í fyrravetur fór Benedikt bóndi Gíslason á Egils- stöðum í Vopnafirði um nokkrar sveitir á Suðurlandi og Skaftafellssýslur. I vetur fór Jón Sigurðsson í Ystafelli um alt Fljótsdalshérað, Vopnafjörð og nokkuð af Norður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.