Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 18

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 18
12 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. ur um samvinnumál. Tilgangurinn þó sá, að koma upp í Sambandshúsinu allfjölbreytilegu bókasafni um samvinnu- mál, hagfræði og félagsfræði. Síðastliðið ár hefir Samband- ið ekki haft annan kostnað af skólanum en að leggja til hús, ljós og hita. Kenslan hefir hvílt á landssjóðsstyrkh- um og skólagjaldinu. Ýmsir af áhugasömum samvinnu- mönnum í Reykjavík hafa kent við skólann fyrir ekkert kenslugjald, eða minna en þeir hefðu getað fengið ann- arsstaðar, aðeins til að styðja hugsjón, sem þeir trúðu á. Meðan svo er ástatt, verður mjög erfitt fyrir andstæðing- ana að koma skólanum fyrir kattarnef, þó að þeir fegnir vildu losna við aukna þekkingu. I Samvinnuskólann hafa komið tiltölulega Útfararhugur. margir bjartsýnir áhugamenn, sem vilja vinna að gagnlegum framförum á mörg- um sviðum. Útþráin hefir verið einkenni á mörgum þeirra. Tvær af þeim tiltölulega fáu stúlkum, sem verið hafa í skólanum, hafa siglt til að halda þar áfram námi. Tveir af piltunum hafa verið við bóklegt nám og verslun í Eng- landi. Einn piltur stundar nú íþróttanám á Norðurlöndum til að geta starfað að íþróttakenslu í sveitunum, eftir að hann kemui' heim. Annar er á þriggja ára vegagerðar- skóla í Noregi. Tilgangur hans að geta innleitt hér vinnu- sparandi vélar og aðferðir við vegagerðina í okkar stóra, dreifbygða landi. þriðji nemur niðursuðu. Fjórði er nú aðstoðarmaður í Samvinnubankanum í Hamborg. Fimti hefir síðastliðið ár starfað í kaupfélagi í Danmörku, og síð- ar í pýskalandi. Er síðan gert ráð fyrir, að hann vinni í kaupfélaginu í Reykjavík. Sjötti les hagfræði í þýskalandi. Sjöundi dvelur í Barcelona, til að kynna sér fiskmarkaðinn og búa sig undir að geta hjálpað útvegsmönnum, að fá sannvirði fyrir fisk þann, er þeir senda til Suðurlanda. Nokkrir eru í undirbúningi með utanför. þegar þess er gætt, að þessir menn hafa nálega ekkert við að styðjast, nema vinnu sína og áhuga, þá mun flestum greinagóðum mönnum skiljast, hvílíkur stuðningur samvinnuhreyfing- unni er að þessari árlegu viðbót af ungu, hraustu fólki,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.