Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 19

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 19
Tímarit íslenskra samvinnufélaga, 13 sem vill taka >átt í baráttunni, að gera einstaklingana og þjóðina efnalega sjálfstæða. Bestu og efnilegustu nemendurna, karla og Heimavist við konur, hefir Samvinnuskólinn yfirleitt Samvinnu- fengið úr sveitunum. Efnisfólkið úr bæj- skólann. unum fer oftast aðrar götur. pegar afurð- irnar lækkuðu, féll kaupið, og kaupgeta sveitamanna þvarr. En dýrtíðin helst í Reykjavík, vegna húsnæðisokursins. Sveitamenn hafa því átt erfitt með að kosta börn sín til Reykjavíkur, nema að skulda. Vegna sinna bestu nemenda gerir Samvinnuskólinn ráð fyrir, að geta næsta vetur boðið hraustum og áhugasömum karl- mönnum ódýrari skólavist en þeir geta fengið við nokkurn annan skóla í bænum. Að þessu er unnið með tvennu: 1. Að hafa mötuneyti fyrir skólapilta, þar sem þeir geta fengið gott en ódýrt fæði. 2. Að hafa heimavist í skólan- um, lesa í kenslustofunum síðari hluta dags, en sofa í svefnlofti. Með þessu móti hverfur nálega allur húsaleigu- kostnaðurinn við vetrardvölina, og sparsamir nemendur geta klofið námi'ð, mikið til, með sumarvinnu sinni. Enginn vafi er á því, að í mjög fáum skól- Námið erfitt. um hér á landi er námið tiltölulega jafn- erfitt og í Samvinnuskólanum. þangað eiga ekkert erindi aðrir en iðjusamir menn, sem vilja vinna og geta það. Fyrir utan verslunarundirbúninginn, handa þeim, sem það próf taka, eru kendar erfiðar og yfirgripsmiklar bækur í hagfræði, samvinnusögu og félagsfræði, eins og sjá má á skýrslunni. Er ekki um það fengist, þótt bækurn- ar séu á sænsku, dönsku eða ensku, aðeins ef þær eru góð- ar, og geta hjálpað nemendum til að komast inn í fordyri þessara fræðigreina. Unga fólkið vill og þarf að nema út- lend mál. Til þess þarf mikla vinnu. það þarf líka að fá trausta undirstöðu í félagslegum fræðum. þetta tvent má hér á landi sameina með því, að nota erlendar fræðibæk- ur, undir handleiðslu kennara. Enginn skóli á landinu hef- ir gengið jafnhiklaust inn á þá braut, að opna bókaheim nábúaþjóðanna upp á gátt fyrir nemendum sínum, eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.