Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 21

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 21
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 15 Ekki draga Norðmenn það í minsta efa, að Hver ber verðhækkunin hafi stafað af of mikilli ábyrgðina? seðlaútgáfu. Seðlafarganið hafi verið sama og peningafölsun. Of mikil seðlaútgáfa sé fyrir viðskiftalífið alveg sama og vatnsblöndun saman við sölumjólk, er fyrir verslun mjólkurseljanda. Svik, sem stundum borga sig eitt augnablik. En á eftir kemur hefnd- in. Og sökin er hjá gróðabrallsmönnunum. þeir hafa vald- ið verðhækkuninni. Og vegna hennar kemur hrunið. Árið 1921 voru í þeim félögum, sem Sparnaður mynda Norges Landsforening, 93 þúsund- Norðmanna. ir félagsmanna. Veltan var 115 miljónir. Tekjuafgangur félaganna var liðugar 4 miljónir, sem ýmist var útborgað félagsmönnum eða lagt í sjóði. Natan Söderblom þykir einn hinn mesti Sænskur klerkur á Norðurlöndum. Hann hefir sagt biskup. þessi orð: „Allir verða að viðurkenna,hvað sem líður stjórnmálaskoðunum þeirra, að samvinnan er göfugt málefni, sem verður að styðja, því að hún er einkar vel fallin til að styrkja hin siðferðislegu öfl. Samvinnan getur alið þjóðirnar upp til meiri skilnings og eindrægni. Hún getur kent mönnum, að tilveran á ekki að vera sífeld barátta allra við alla, heldur skóli í sam- starfi, þar sem hagur hvers einstaks er öllum til hagsbóta". í ensku samvinnuheildsölunni voru í fyrra Samvinnan 1472 félög með rúmlega 4,600,000 félags- í Englandi. mönnum. Sést af því, að félögin ei*u geysi- stór, enda eru flest þeirra í borgunum. Fé- lögin réðu þá yfir tæpum 120 miljónum sterlingspunda, sumpart föst framlög, eða innlög í banka og sparisjóði. Varasjóðir voni 10,6 miljónir sterlingspunda. Tala starfs- manna hjá félögunum öllum var 187 þús., og kaup þeirra tæplega 30 miljónir. Ensku kaupfélögin leggja mikla áherslu á Samvinnuhús. að auka samvinnubyggingar. Húsaleysi og þröngbýli eru tvö mestu mein manna í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.