Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 24

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 24
18 Tímarit íslenskra samvinnufélag-a. Allir kannast við þann mann, einn hinn John Stuart frægasta og besta af heimspekingum. 8. Mill. maí síðastliðinn voru liðin 50 ár frá dauða hans. Enskir samvinnumenn mintust þá þess, að Mill var hinn fyrsti fræðimaður, sem veitt hafði samvinnustefnunni eftirtekt, og verið henni vamarmað- ur. Árið 1848 kom út hið mikla verk Mills um hagfræði. pá, 4 árum eftir að Rochdale-vefararnir byrjuðu sitt fræga kaupfélag, taldi Mill hin frjálsu samtök, sem þar var haf- ist handa með, vera fyrirboða betri tíma. Helsta kvíða- efni hans viðvíkjandi framtíð félaganna var mentunar- leysi og vanþroski almennings. Mill studdi mörg hin fyrstu kaupfélög, bæði í orði og verki, gaf þeim fé og ritaði um þau vamargreinar. þegar enska samvinnuheildsalan vígði nýja stórbyggingu 1869, skrifaði Mill: „það er enginn þáttur í samvinnustarfseminni, sem eg vildi heldur styðja“. 1 einkabréfum hans er oft minst á samvinnuna, og jafnan lofsamlega. Hvað eftir annað lýsti hann yfir, að það væri sín skoðun, að ef samvinnan gæti kent almenn- ingi heiðarleik og mannslund, þá myndi hún gerbreyta þjóðfélaginu, bæði í siðferðilegum og fjárhagslegum efn- um. Og eitt sinn sagði Mill: „Af öllum þeim öflum, sem nú vinna að því, að lyfta þeim mönnum, sem vinna erfiðu verkin í svita síns andlitis, á hærra stig líkamlega, félags- lega, siðlega og andlega, er samvinnan, nú sem stendur, líklegust til mikilla afreka“. Prófessor Hall, forstöðumaður fræðslu- „Meiri deildar ensku kaupfélaganna, sagði nýlega mentun“. í fyrirlestri í London: „Samvinnumentun hefir aldrei verið eins nauðsynleg og núna. Veikefni þau, sem verður að .leysa, eru svo erfið, að ekki veitir af framsýnum stuðningi hvers félagsmanns". Mr. Hall hefir umsjón með mörgum fyrirlestramönnum og kennurum, sem vinna að því, að auka samvinnumentunina i landinu. þegar búið verður að stofna hinn mikla alþjóða- háskóla fyrir samvinnufræði, sem verið er að efna til í Englandi, verður Mr. Hall vafalaust forstöðumaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.