Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 27

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 27
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 21 nefndin búin að taka afstöðu til málsins, og þar sem fyr- irspurn hefir komið fram á Alþingi þessu máli viðvíkjandi, ieyfir nefndin sér að senda hinu háa ráðuneyti útdrátt úr áliti sínu, og fylgir sá útdráttur hjer með. Virðingarfyllst. G. J. Hlíðdal, Bogi A. J. pórðarson. (formaður). • Til atvinnu- og samgöngumálaráðuneytisins. Útdráttur úr nefndaráliti ullariðnaðarnefndar. I. Ullarframleiðsla í landinu. Útflutningur ullar og ullariðnaður í landinu. Ullin er ein af aðal-afurðum landbúnaðarins íslenska og hefir um langt skeið jafnframt verið ein af helstu út- flutningsvörum þessa lands. Miðað við árin 1910—1914 nemur útflutt ull að meðaltali tæpri 1 miljón kg., eða um 1,5 milj. kr. á ári. pað er að krónutali x/3 hluti allra út- fluttra landafurða og ca. V12 hluti alls útflutnings lands- ins, miðað við sömu ár. Fer hér á eftir tafla og línurit yfir útflutta ull og útfluttan ullarvarning síðustu 30 ár- in, eftir þeim upplýsingum, sem unt er að fá úr verslun- arskýrslum landsins fyrir þetta tímabil. í töflunni er reiknað út árlegt meðalverð á hvert kg. ullar, og er það eins og sést ærið misjafnt. Lægst hefir það orðið árið 1899, 96 aurar, en hæst árið 1919, kr. 4,76. það ár var flutt út ca. 1,5 milj. kg. ullar, fyrir rúmar 7 miljónir króna, en þess ber að gæta, að á stríðsárunum 1916 og 1917 safnaðist hér fyrir nokkuð af ullinni og kom ekki til útflutnings fyr en 1919, eftir að hinir alkunnu bresku samningar gengu úr gildi.*) *) Verð ó ull fyrir órið 1892 er ekki til í verslunarskýrslun- um. Verðskrórnar höfðu glatast! IJllarverðið, sem tilfært er í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.