Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 37

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 37
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 31 kostnaðurinn við að koma á fót kembi- og lopavélum hér- umbil þessi: 1. Einn ullartætari og einar kembing- arvélar með 4X30 lopum.............. kr. 55,000,00 2. Hús úr steinsteypu fyrir vélar og geymslu og íbúð handa vélamönnum — 45.00'J,00 3. Flutningur véla, uppsetning og ýmis- legt ófyrirséð...................... — 15,000,00 4. Vatnsvirkjun, ca. 20 hestöfl .... — 15,000,00 Samtals ca. kr. 130,000,00 í þessari áætlun er gert ráð fyrir, að kembivélarnar séu aðeins tvöfaldar (þ. e. 2 vélar, er taka við hver af ann- ari). þrefaldar vélar mundu kosta um kr. 13,000 meira. Vélar þessar geta kembt og lopað 2—300 kg. af ull á dag, alt eftir því, hve fínn lopinn á að vera. Væru slíkar vélar settar upp í kaupstað, mætti spara nokkuð af kostnaði við húsbyggingu, með því að ætla vélamanni ekki íbúð í hús- inu, en kaup hans yrði þá þeim mun hærra. Vatnsvirkj- unina mætti spara, ef vélar væru settar upp, þar sem raf- orka er fyrir hendi. Nefndin (fonnaður hennar) hefir athugað staðhætti fyrir kembi- og lopavélar í þeim héruðum, sem þess hafa óskað, nema í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Til þess vanst ekki tími síðastliðið sumar. Mælingar hafa verið gerðar á þessum stöðum: Við Hvammsá í Vestur- Húnavatnssýslu, við G i 1 j á í Austur-Húnavatnssýslu, við Búðar.á í Reyðarfirði, við Reykjafoss í Ölfusi, og á nokkrum stöðum í Dýrafirði. Á Vestdals- eyri við Seyðisfjörð höfðu „Ilinar sameinuðu íslensku verslanir“ látið gera mælingar fyrir nokkrum árum. í Hvammsá má fá um 50 m. fallhæð með 570 m. langri pípu. Ytri og syðri Hvammsá má sameina. Yfir- fallsstýflur voru gerðar í báðar árnar, og síðan gerðar stöðugar (daglegar) vatnsrenslismælingar frá 1. ágúst til ársloka 1922. Vatnsrenslið varð langminst 31. desember,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.