Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 39

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 39
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 38 meiri en kembivélamar, og' þarf því ekki að ganga eins lengi. Á Vestfjörðum virðist aðstaðan með tilliti til vatns- orku vera hentugust við Langalækhjá Mýrum í Dýra- firði. þar má fá alt að 47 m. fallhæð með 276 m. pípulengd. Vatnsmagn mun vera minst ca. 100—150 lítrar á sekúndu, og má því fá þama um 50 hestöfl. Við minni virkjun verð- ur fallhæð og pípulengd hlutfallslega minni. Stýfla er mjög ódýr. Við Reykjafoss í ölfusi má fá 7 m. fallhæð með ca. 80 m. langri pípu, og fæst þar nægilegt afl fyrir kembi- og lopavélar. Hverir eru þar nálægt, sem nota má til upp- hitunar. Yfirleitt er aðstaðan þar góð. I R e y k j a v í k er aðstaðan fyrir kembi- og lopavél- ar góð, bæði með tilliti til þess, að þar er raforka fyrir hendi, og samgöngur hinar bestu. þar sem ullarverksmiðja er í nágrenni Reykjavíkur, á Álafossi, virðist þó eðlilegra að hafa vélarnar í sambandi við hana. Með tilliti til þess, hvort starfræksla kembi- og lopa- véla, sem sérstæðs fyrirtækis, gæti borgað sig, sé vísað til þess, sem sagt er í III. kafla um hið hentugasta fyrir- komulag. Hér skal þó bætt við þeim upplýsingum, að hin- ar núverandi verksmiðjur, á Álafossi og Akureyri, geta ekki afgreitt nægjanlega fljótt eftirspurn heimilanna eft- ir kembingu og lopun, þannig, að talsvert er sent af landi burt, einkum til Noregs og Danmerkur. það er því knýj- andi nauðsyn að hafast eitthvað að í þessu máli hið skjót- asta. Um staðinn, hvar kembi- og lopavélar ættu að standa, er þess eins að gæta, að samgöngur séu góðar og stofn- og reksturskostnaður sem ódýrastur. það skiftir tiltölu- lega litlu máli, hvort vélamar eru á Austurlandi, Norður- landi eða Suðurlandi, og ennþá minna máli, hvort þær væru á Reyðarfirði eða Seyðisfirði. Verksvið þeirra hlyti að vera svo stórt, að langmestur flutningurinn yrði sjó- leiðis, og þá skiftir litlu, hvort varan er send til næstu hafnar eða fjarlægari. Kostnaðurinn og tíminn er oftast hinn sami. Afgreiðslutíminn hjá verksmiðjunni og vinnu- 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.