Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 40

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 40
34 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. verð og vinnugæði er aðalatriðið. Með því verði, sem nú taka verksmiðjurnar á Akureyri og Álafossi fyrir kemb- ingu og lopun, er mjög vafasamt, að geti borgað sig að starfrækja kembi- og lopavélar sem sérstætt fyrirtæki, með því verði, sem nú kostar að koma því upp. VI. Hve margar ullarverksmiðjur er heppilegt að hafa í landinu, hvað stórar og hvar? Hvað kosta slíkar verksmiðjur? Flestur verksmiðjurekstur borgar sig þeim mun bet- ur, sem hann er stærri. þetta á sérstaklega heima um ull- ariðnað. Erlend reynsla hefir sýnt, að smáu verksmiðjurn- ar geta að jafnaði ekki kept við þær stærri. Hefir þetta orðið til þess, að stækka ullarverksmiðjurnar svo mjög, að það þætti ekki stór verksmiðja erlendis, sem unnið gæti úr allri íslensku ullinni. Engin ástæða er að ætla, að vér íslendingar hlýðum öðru lögmáli um þetta en aðrar þjóðir. f>að væri því í fljótu bragði eðlilegast að svara fyrstu spurningunni í fyr- sögn þessa kafla á þann hátt, að hér ætti ekki að vera nema ein ullarverksmiðja. Ýmsar ástæður eru þó til þess, að æskilegt er, að verksmiðjurnar væru tvær, önnur á Suð- urlandi, hin á Norðurlandi. Gæti það meðal annars orðið metnaðaratriði, hvorri verksmiðjunni fyrir sig, að önnur samskonar starfaði í sama landi. Stærð þessara tveggja verksmiðja þarf ekki að vera hin sama, en miða verður hana fyrst um sinn við innan- landsþörfina og þann útflutning, sem víst er að náist. þær tvær ullarverksmiðjur, sem til eru í landinu, eru nú einmitt þannig settar, önnur á Norðurlandi, hin á Suð- urlandi. Hvorugar þessar verksmiðjur geta heitið að hafa nýtísku vélar og búnað. Verksmiðjan á Akureyri er þó í þessu tilliti betur útbúin, bæði að því er snertir hús og vélar. Hún hefir líka fleiri vélar. Verksmiðjan á Álafossi má heita á fallanda fæti, þótt hún hafi verið rekin með miklum dugnaði síðustu árin. Vélarnar eru flestar úrelt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.