Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 43

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 43
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 37 Klæðaverksmiðja af' þessari stærð ætti að geta unn- ið á ári dúka úr ca. 170,000 kg. af ull, og auk þess kembt og lopað úr 50—100000 kg., eða með öðrum orðum: hún ásamt verksmiðjunni á Akureyri gæti: 1. fullnægt kembingar-, lopa- og spunaþörf heimilisiðn- aðarins, þótt hann vaxi að mun, 2. fullnægt klæðaþörf landsmanna, að svo miklu leyti, sem unt er, með íslenskum úllarvefnaði, 3. framleitt garn, teppi og dúka til útflutnings í litlum mælikvarða, en þó nógum til þess, að fulla reynslu mætti fá í þessum efnum um erlendan markað. Um hentugast fyrirkomulag og stofnkostnað slíkrar verksmiðju, hefir nefndin aflað sér ýmsra upplýsinga, þar á meðal hjá sérfræðingum í þýskalandi og Englandi. Sér- staklega ítarleg áætlun hefir komið frá hr. J> o r v a 1 d i Á r n a s y n i í Huddersfield á Englandi, sem undanfarin ár hefir stundað ullariðnaðarnám við „Huddersfield Tec- nical School“, og starfar nú í klæðaverksmiðju á Englandi, til þess að afla sér frekari verklegrar þekkingar. Hefir nefndin stuðst mjög við áætlun hans í eftirfylgjandi kostnaðaráætlun: 1. Vélar, rafmótorar, ásar o. fl.....ca. kr. 1,000,000 2. Verksmiðjuhús......................ca. — 700,000 3. Raftaug og rafbúnaður, vatnspípur frá hverum o. fl. (miðað við verk- smiðju á Álafossi..................ca. — 150,000 Samtals ca. kr. 1,850,000 Hér við bætist kostnaður við verkamannahús, að svo miklu leyti sem þau væru nauðsynleg. Starfsmannafjöldi við slíka verksmiðju mundi verða 50—60. Til þess að koma slíku fyrirtæki á stofn, er nauðsyn- legt, að þjóðin verði samtaka. það þyrfti að verða nokkurs- konar þjóðfyrirtæki eins og „Eimskipafélag íslands“. Hyggur nefndin, að álitlegast væri að hafa það sem hluta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.