Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 52

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1923, Blaðsíða 52
46 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. ekki stofnað skuld við einstaka menn, svo nokkru nemi, nema þeir sem lánardrotnar gangi með í samábyrgðina fyrir sjóðnum. Minkar við það ábyrgðarhætta félagsskap- arins út á við. þar við bætist, að sjóðina er ekki hægt að skuldbinda löglega við aðra en félagsmenn sjálfa, sam- vinnufélög í grendinni og við Samvinnubanka Dana. Er því útilokað, að sjóðirnir geti safnað öðrum skuldum en þeim, er félagsmenn sjálfir geta alt af vitað um, og beint eru í þágu þeirra sjálfra. Um útlán úr sjóðnum til félagsmannanna er einnig tryggilega búið, og þó á einfaldan hátt. Á aðalfundi sjóð- anna, þar sem allir félagsmenn hafa málfrelsi og tillögu- rétt, en reglulegir félagsmenn einir atkvæðisrétt, er kos- ið fjölment fulltrúaráð — alt að 17 manns. Fulltrúaráðið semur árlega skrá yfir félagsmenn og þá lánsupphæð, sem hverjum þeirra er heimiluð. Gildir sú heimild yfir árið, nema fulltrúaráðið breyti henni, en til þess hefir fulltrúa- ráðið rétt á hvaða tíma sem er, þegar því virðist ástæða til þess. Einnig getur það heimtað tryggingu, þar scm því sýnist svo, en ekki er það reglan, heldur eru lánin venjulega veitt tryggingarlaust út til félagsmanna. Vegna þess, hve fulltrúaráðið er fjölment, en félagssvæðið lítið, venjulega aðeins einn hreppur, hefir fulltrúaráðið hið besta yfirlit yfir efnahagsástæður félagsmannanna, og þar sem í fulltrúaráðinu sitja ekki einungis skuldunautar sjóðsins, heldur líka lánardrotnar hans, sem ávaxta þar sparisjóðsfé sitt, er það hin besta trygging fyrir gætileg- um útlánum og góðri stjórn, því að ef sparisjóðseigendum þætti fé sínu hætta búin, mundu þeir tafarlaust segja sig úr félagsskapnum og taka fé sitt út úr sjóðnum. Útlánin eru því ekki í höndum fámennrar stjórnar, heldur eru þau ákveðin af fjölmennu fulltrúaráði félags- manna sjálfra, mönnum, sem ábyrgðin hlýtur að bitna á ef illa fer. Fulltrúaráðið kýs þriggja manna stjórn fyrir sjóðinn úr sínum hóp. Stjórnin annast dagleg störf sjóðsins, tek- ur lán hans hjá Samvinnubankanum, tekur á móti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.